Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 28
Öðrum þeirra var safnað og reyndist það karlfugl. Óvíst er hvað varð um haminn. 13. Stóra-Sandfell í Skriðdalshreppi, S-Múl, byrjun maí 1968. Örn Þorleifsson. Fugl- inn var þar um tíma. 14. Breiðdalur, S-Múl, 29. maí 1971. Ari Albertsson. Hamur uppsettur í einkasafni. 15. Hólaland, Borgarfirði eystri, N-Múl, maí 1972 (c? ad RM4004). Sigurlaugur Elías- son og Árni Hannesson. Var þar í um viku. 16. Ljótsstaðir II, Vopnafirði, N-Múl, 12.-14. ágúst 1976 (<? ad RM6585). Jóhann Sig- urðsson. Fuglinn hafði sést við bæinn í tvo daga þegar hann náðist 14. ágúst. 17. Djúpivogur, S-Múl, 6. maí 1977 (S ad bein RM9288). Björn Garðarsson. Hamur uppsettur í barnaskólanum á Djúpavogi. 18. Skaftafell í Öræfum, A-Skaft, 28. eða 29.-30. maí 1977. Hálfdán Bjömsson. 19. Álftavatn í Grímsnesi, Árn, mánaðamót apríl/maí 1978 (S ad bein RM8346). Jakob Sveinsson. Fundinn dauður (úld- inn). 20. Reynivellir í Suðursveit, A-Skaft, 14. september 1981 (<J imm RM7542). GP & KHS (1983). 21. Skaftafell í Öræfum, A-Skaft, 13. júní 1984. GP & EÓ (1986). 22. Borg á Mýrum, A-Skaft, maí 1986 (ó bein RM9433). GP & EÓ (1989a). Hamur upp- settur í einkasafni. 23. Neskaupstaður, S-Múl, um 20. maí og fram eftir júní 1986. GP & EÓ (1989b). 24. Héðinshöfði á Tjörnesi og Húsavík, S-Þing, 23.-31. maí 1986. GP & EÓ (1989a). Fuglinn var greindur sem árs- gamall karlfugl. Dagana 23. og 24. maí sást fuglinn við Héðinshöfða en sami fugl sást á Húsavík 25.-31. maí (1. mynd). 25. Eyrabær við Hafnaberg, Gull, 19. apríl 1987 (2 ársgamall RM9459). GP & EÓ (1989b). Fuglinn fannst nýdauður. Brúna litarafbrigðið. 26. Ármót á Rangárvöllum, Rang, 30. maí-1. júní 1987. GP & EÓ (1989b). 27. Heimaey, Vestm, 8. maí-12. júní 1988. GP, GÞ & EÓ (1991). 28. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 30. maí 1988. GP, GÞ & EÓ (1991). Hamur með ónógum upplýsingum: 1. Talinn hafa náðst eða fundist dauður á Stokkseyri eða Eyrarbakka um 1976 (<S imm RM6720). Kristján Jósepsson. Gaukur er fremur sjaldgæfur flækings- fugl hérlendis. Undanfarinn áratug hefur að jafnaði sést rétt tæplega einn fugl á ári. Gaukur er sjaldgæfur flækingsfugl í Fær- eyjum og sést mest á sumrin (Bloch og Sprensen 1984). Flestir gaukar koma til landsins í maí eða byrjun júní, eins og sjá má á 2. mynd. Nokkrir hafa komið seinni- part ágústmánaðar eða snemma í septemb- er og eru það mest ungar frá sumrinu. Einn fullorðinn fugl sást um miðjan ágúst og er það eini fullorðni fuglinn sem sést hefur hérlendis að haustlagi svo vitað sé með vissu. Þeir gaukar sem sést hafa hérlendis eru dreifðir nokkuð jafnt á láglendi sunnan-, austan- og norðanlands, frá Reykjanesi í 10 T Fjöldi 8 - 6 4 2 0 I I I I I I I I -------1------ Jan Feb Gaukur Cuculus canorus iiiti- i -i ............ t-i m i r i i- i i i i i M i i i i i i i i i i i i i -I------1------1-----1------1------1------1-----1------1------1-----1 Mars Apr Mai Júní Júlí Ág Sept Okt Nóv Des 2. mynd. Fundartími gauka á íslandi til ársloka 1992 eftir vikum. - The times of occur- rence of Cuckoos recorded in Iceland on a weekly basis. 258

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.