Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 30
4. mynd. Regngaukurinn Coccyzus erythrophthalmus í N-Ameríku sér sjálfur um uppeldi afkvœma sinna og stundar ekki sníkjuvarp eins og gaukurinn, frændi hans í Evrópu. Ljósm./photo Bill Dyer/Cornell Laboratory of Ornithology. fullorðnir fuglar en stélmynstrið er daufara og vængir rauðleitari. Tveir regngaukar hafa fundist hér á landi: 1. Háafell í Hvftársíðu, Mýr, haust eða fyrrihluti vetrar 1935 (RM4005, aðeins tvær fjaðrir varðveittar). Einar Kristleifs- son. Fundinn dauður undir símavír. 2. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 21. október 1982, fundinn dauður 25. október (9 imm RM7980). GP & EÓ 1984. Fyrir 1990 sáust 23 regngaukar í Evrópu (Rogers o.fl. 1990, Alström o.fl. 1991). Einn fannst að auki á Bretlandseyjum 10. október 1990 (Rogers o.fl. 1991). Utan íslands hafa regngaukar sést á Bretlandi (13 fyrir 1991), Frakklandi (júlí 1886), Danmörku (október 1970), Þýskalandi (október 1952), Ítalíu (Toscana 1858, Veneto 1969), Asóreyjum (3) og á olíu- borpalli milli Bretlands og Noregs (1989). Fyrir 1967 sáust þrír regngaukar á vestur- strönd Grænlands, einn í október 1893, annar um aldamót 1900 og sá síðasti 24. ágúst 1944 (Salomonsen 1967). Allir nema tveir af þeim fuglum sem tímasettir hafa verið í Evrópu fundust á tímabilinu 23. september til 6. nóvember. Einn fugl sást í Frakklandi 20. júlí 1880 og annar á Bretlandseyjum í lok ágúst 1982 (Glutz von Blotzheim og Bauer 1980, Dymond o.fl. 1989). Spágaukur ( CoCCYZUS AMERICANUS) Spágaukur (5. mynd) er algengur varpfugl í N-Ameríku, frá suðurhluta Kanada suður til miðhluta Mexíkó. Hann er mun algeng- ari í suðurhluta Bandaríkjanna en í norður- hluta útbreiðslusvæðisins. Tegundinni er skipt í tvær deilitegundir, C. a. american- us austan Klettafjalla og C. a. occidentalis vestan Klettafjalla. Kjörlendi spágauka er í opnum skógum og þar sem er þéttur runnagróður. Spágaukar kjósa oft nærveru við mannabústaði. Þeir hafa vetursetu í S- 260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.