Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 32
Bauer 1980, Alström o.fl. 1991). Að auki
sáust þrír spágaukar á Bretlandseyjum árin
1990 og 1991 (Rogers o.fl. 1991, Rogers
o.fl. 1992). Utan íslands hafa spágaukar
fundist á Bretlandseyjum (56 fyrir 1993),
Frakklandi (nóvember 1924, tveir í
október 1957), Belgíu (október 1874),
Danmörku (október 1936), Noregi (okt-
óber 1978, annar á sjó í febrúar 1982),
Ítalíu (8), Sikiley (nóvember 1932) og á
Asóreyjum (20+). Arið 1874 sást spá-
gaukur á Grænlandi og er það sá eini sem
sást fyrir 1967 (Salomonsen 1967). Flestir
spágaukanna fundust á tímabilinu frá
miðjum september fram í miðjan nóvem-
ber.
Meira en helmingur þeirra spágauka sem
fundust í Bretlandi fyrir 1980 var dauður
eða deyjandi og sýnir það hversu erfitt
þessir fuglar eiga með að fljúga yfir
Atlantshaf (Cramp 1985). Allir íslensku
fuglamir fundust dauðir.
Þakkir
Erling Ólafsson, Gunnlaugur Pétursson, Hjört-
ur Tryggvason, Ólafur Karl Nielsen, Þröstur
Eysteinsson og Ævar Petersen lásu greinina
yfir í handriti og færðu margt til betri vegar.
Kann ég þeim þakkir fyrir. Ævar og Gunn-
laugur fá einnig þakkir fyrir aðstoð við gagna-
öflun.
Heimildir
Alström, P., P. Colston & I. Lewington 1991.
A Field Guide to the Rare Birds of Britain
and Europe. Harper Collins Publishers,
London. 448 bls.
Bjarni Sæmundsson 1913. Fágæt dýr á safn-
inu. Skýrsla um Hið íslenzka náttúru-
frœðisfélag, félagsárin 1911 og 1912. 24-29.
Bloch, D. & S. Sprensen 1984. Yvirlit yvir
Fproya Fuglar. F0roya Skúlabókagrunnur,
Þórshöfn. 84 bls.
Cramp, S. (ritstj.) 1985. The Birds of the
Western Palearctic. 4. bindi. Oxford Univer-
sity Press, Oxford. 960 bls.
Davies, N. B. & Brooke, M. de L. 1989. An
experimental study of co-evolution between
the cuckoo, Cuculus canorus and its hosts. I.
Host egg discrimination. Journal of Animal
Ecology 58. 207-224.
Dymond, J.N., P.A. Fraser & S.M.J. Gantlett
1989. Rare Birds in Britain and Ireland. 2.
útgáfa. T AD Poyser, Calton. 366 bls.
Glutz von Blotzheim, U.N. & K.M. Bauer
1980. Handbuch der Vögel Mitteleuropas. 9.
bindi. Akademische Verlagsgesellschaft,
Wiesbaden. 1148 bls.
Godfrey, W.E. 1966. The Birds of Canada. Na-
tional Museum of Canada, Ottawa. 428 bls.
Gunnlaugur Pétursson & Kristinn Haukur
Skarphéðinsson 1983. Sjaldgæfir fuglar á
íslandi 1981. Bliki 1. 17-39.
Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson
1984. Sjaldgæfír fuglar á íslandi 1982. Bliki
3. 15-44.
Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson
1986. Sjaldgæfír fuglar á íslandi 1984. Bliki
5. 19-46.
Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson
1989a. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1986.
Illiki 7. 23-48.
Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson
1989b. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1987.
Bliki 8. 15-46.
Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson
& Erling Ólafsson 1991. Sjaldgæfir fuglar á
íslandi 1988. Bliki 10. 15-50.
Hanzak, J. 1971. Fuglabók. Þýðing Friðriks
Sigurbjömssonar. Fjölvi, Reykjavík. 584 bls.
Larsen, H. 1911. Smaatræk af fuglelivet fra en
rejse til Island. Dansk Orn. Foren. Tidsskr.
5. 206-212.
Peterson, R.T., G. Mountfort & P.A.D.
Hollom 1962. Fuglar íslands og Evróþu. 3.
útg. 1972. Þýðing Finns Guðmundssonar.
Almenna Bókafélagið, Reykjavík. 400 bls.
Rogers, M.J. and the Rarities Committee
1990. Reports on rare birds in Great Britain
in 1989. Brit. Birds 83. 439-496.
Rogers, M.J. and the Rarities Committee
1991. Reports on rare birds in Great Britain
in 1990. Brit. Birds 84. 449-505.
Rogers, M.J. and the Rarities Committee
1992. Reports on rare birds in Great Britain
in 1991. Brit. Birds 85. 507-554.
Salomonsen, F. 1967. Fuglene pá Grpnland.
Rhodos, Kaupmannahöfn. 341 bls.
262