Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 40
1. tafla. Niðurstöður eftiagreininga á gasi frá Lagarfljóti ásamt greiningum frá Urriða- vatni og ísafirði. Staður Dags. Greint af co2% n2% h2% ch4% o2% Ar% Rn dpm/1 Lagarfljót Vallholt 21/3 '84 Orkustofnun Raunv.stofn. 1,24 1,52 96,65 0,59" 124 Lagarfljót Vallholt 21/3 '84 Global Geoch. Corp. 1,22 2,50 94,8 1,28 Lagarfljót Vallholt 25/2 '85 — >> — 1,79 2,50 95,1 0,58 0,005 Lagarfljót Buðlungavellir 25/2 '85 — >> — 0,15 34,00 0,005 53,80 12,10 Lagarfljót Hreiðarsstaðir 25/2 '85 0,15 17,80 76,60 5,30 Urriðavatn hola 8 23/2 '85 0,25 95,40 0,24 0,62 1,46 Lagarfljót Vallholt 8/9 '80 Scripps Inst. of Oceanogr. 2,52) 97,5 175 Lagarfljót Hreiðarsstaðir 1963 Atvinnudeild Háskólans 1,6 24,03) 74,3 Isafjörður Suðurtanginn 1964 — »> — 2,9 9,03) 88,1 1) 02 + Ar 2) N2 + 02 + C02 + Ar 3)N2 + 02 Gasstreymi Ekki var gerð bein tilraun til að meta gasmagnið en til viðmiðunar má nota þann tíma sem þurfti til að safna gasinu, en yfirleitt tók um hálfa klukkustund að safna einum lítra af gasi um trekt sem hvolft var yfir afmarkað streymi. Við Hreiðarsstaði var safnað í einu vök- inni þar sem streymi var nægjanlegt til sýnatöku. Ógerlegt er að meta heildar- streymi á þessu svæði vegna þess hve dreift það er og lítið víðast hvar. Af viðræðum við Steinþór Eiríksson á Egils- stöðum virðist ljóst að gasstreymið þar hafði breyst töluvert á 20 ára tímabili. Við Vallholt er gasstreymið á litlu svæði. Jón Benjamínsson (pers. uppl.) reyndi að meta heildargasstreymi þar í ágúst 1987 og taldi hann það vera a.m.k. 15 1/klst. en sennilega töluvert meira. Við Buðlungavelli voru vakirnar 5 tals- ins og var safnað þar sem gasstreymið var mest. Heildarstreymi gæti verið 8-10 1/ klst. Við ósa Jökulsár er gasstreymi mun meira en annars staðar, en ómögulegt var að nálgast uppstreymið vegna þess hve ísinn var þunnur og varð svæðið því aðeins skoðað með sjónauka. Ógerlegt reyndist að meta gasmagnið. ■ EFNA- OG SAMSÆTUSAMSETNING Sýnataka oc efnagreiningar í mars 1984 var tekið sýni við Vallholt og aftur í febrúar 1985 ásamt sýni frá Buðlungavöllum og Hreiðarsstöðum auk sýnis úr borholu nr. 8 við Urriðavatn til samanburðar. í öllum tilvikum voru tekin sýni til gasgreininga, en eitt vatnssýni var tekið úr Lagarfljóti hvort árið og eitt frá Urriðavatni. Þá var tekið sýni við Vallholt í september 1989 til aldursgreiningar með 14C-aðferð. Sýnin voru greind hjá Orkustofnun, Glo- bal Geochemistry Corporation í Los Ange- 270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.