Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 68
Hlutverk Landsvirkjunar er að stuðla að auldnni nýtingu orku- linda landsins til raforkufram- leiðslu. A undanfömum áratugum hefur Landsvirkjun staðið að stór- framkvæmdum með byggingu virkjana í Þjórsá, Tungnaá og Blöndu. Landsvirkjun hefur staðið fyrir umfangsmikilli uppgræðslu, skógrækt og fiskirækt til að bæta fyrir rask sem óhjákvæmilega fylgir framkvæmdum fyrir- tækisins og koma þannig í veg fyrir rýrnun lífsgæða komandi kynslóða. Að baki virkjun fallvatnanna liggja margra ára undirbúningsrannsóknir á m.a. vatnafari, veðri, jöklum, jarðfræði, gróðri og dýralífi og ver Landsvirkjun árlega til þess tugum milljóna króna. Þessar rannsóknir eiga að tryggja það að virkja megi orkulindir landsins á sein hagkvæmastan hátt í sátt við umhverfið. Það er metnaður Landsvirkjunar að sjá Iandsmönnum öllum fyrir sem bestri þjónustu á sem hagkvæmastan hátt. Landsvirkjun

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.