Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1944, Blaðsíða 16

Samvinnan - 01.06.1944, Blaðsíða 16
SAMVINNAN 5.-6. HEFTI boga og hvelfingu Rómverja. Eftir því sem kirkjurnar urðu stærri vegna stækkandi safnaða, tóku bygg- ingameistarar þeirrar aldar að skipta byggingunum með súlnaröðum, og hvíldi þakið á þeim. Framan af öldum var trégrind, bitar og sperrur undir kirkju- 30. mynd. Miðskipið í rómverskri kirkju (eftir lýsingu). 27. mynd. Rómversk höll endurreist. 28. mynd. Rústir af rómverskri keisarahöll. 29. mynd. Rómversk fornkirkja. 31. mynd. Grunnmynd af rómverskri kirkju. 32. mynd. Hin forna Péturskirkja í Róm, frá 4. öld e. kr. (eftir lýsingum). þakinu. En þegar veldi og auður kirkjunnar óx, þóttu timburloftin of fátækleg og komu múrhvelfingar í staðinn. Snemma komst mikil helgi á kirkju Péturs postula í Róm og var mikið til hennar vandað á mið- öldum. En þó varð sú kirkja að rýma fyrir hinu mikla guðshúsi, sem byggt var í Róm á siðabótatímunum. 148

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.