Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 3
Slysatrygging Öllum er kunnugt um, aö al- varleg slys hafa hent börn á öllum aldri bæði i bæjum og sveitum. Þess vegna er það mikið öryggi, að þau séu slysatryggð sérstaklega. Börn yngri en 15 ára eru yfirleitt tryggð fyrir útfararkostnaði Kr. 20.000. — , en hægt er að tryggja þau gegn varanlegri örorku eftir því, sem hverj- um hentar. Um dagpeninga- greiðslur til barna vegna slysa er ekki að ræða. IÐGJALD fyrir slysatryggingu á börnum er mjög lágt eða aðeins Kr. 20.- vegna dauða og Kr. 100.- á hver 100.000.- vegna örorku. Dæmi um mismunandi tr.upphæð við örorku: TR.UPPHÆÐ TR.UPPHÆÐ IÐGJALD VIÐ DAUÐA VIÐ 100% ÖRORKU Kr. 20.000.-— Kr. 100.000— Kr. 120,— — 20.000,— — 200.000,— — 220,— — 20.000,— — 300.000,— — 320.— Framundan er mikill annatími hjá börnum og viljum vér því hvetja foreldra til að veita börnum sínum þá vernd.sem slysalrygging veilir. ARMÚLA 3 - SÍMI 38500 SAIVTVIIN NUTRYGGIINGAR Greinarnar um flokksræði á íslandi í síðasta hefti Samvinn- unnar vöktu athygli og umræð- ur manna á meðal, ekki sízt meðal ungra manna, og voru teknar til rækilegrar meðferðar í einu blaði, „Nýju landi — Frjálsri þjóð“. Hinsvegar hafa þær ekki orðið tilefni bréfaskrifa til Sam- vinnunnar, að undanskildu bréfi Páls Kolka, sem hér er birt. Við- brögð hans eru til vitnis um, hve vænlegt muni vera að efna til hispurslausra umræðna um „við- kvæm mál“ við eldri kynslóðir íslendinga. Öldurmennin eiga greinilega litla samleið með yngri kynslóðum um opinskáar um- ræður og hlífðarlausa könnun á íslenzkum veruleik, svo ömurleg- ur sem hann er í mörgum grein- um. Á hitt má benda öllum, sem áhuga hafa og framtak til að gagnrýna nefndar greinar eða annað efni í ritinu, að það stend- ur opið slíkum greinum og fagn- ar þeim. Allt sem birt er í Sam- vinnunni er vissulega á ábyrgð ritstjórans, en hann telur það ekki vera í sínum verkahring að vinza úr þær skoðanir tiltekinna höfunda, sem honum eða öðrum kunna að þykja orka tvímælis, felist ekki í þeim tilhæfulausar eða vítaverðar aðdróttanir um nafngreinda einstaklinga. Skoð- anirnar, sem fram komu í skrif- um þeirra Alfreðs Ásmundsson- ar og Hjalta Kristgeirssonar, eru þeirra sannfæringar og mega gjarnan koma fram, enda hæg- urinn hjá að hrekja þær, séu þær jafnfráleitar og Kolka vill vera láta. Að slíkum svargrein- um væri mun meiri ávinningur en almennt orðuðum fordæming- um og fúkyrðum, sem ekki er reynt að finna neinn stað. Með því að bréfaskriftir les- enda hafa verið með allra dræm- asta móti uppá síðkastið, hvern- ig sem á því stendur (ekki geta allir verið svona ánægðir með allt efni ritsins!), þá sneri rit- stjórinn sér til ungra leiðtoga í stjórnmálaflokkunum fjórum og bað þá semja stuttar umsagnir um flokksræðisgreinarnar. Brugð- ust þeir vel við þeim tilmælum, og eru umsagnir þeirra birtar hér Áður höröum höndum - meö atrix mjúkum höndum Einsog fyrr hefur verið frá skýrt, eiga þeir lesendur SAMVINNUNNAR, sem gjarna vildu halda henni saman en leggja ekki I þann kostnað að láta binda hana inn, kost á handhægum hylkjum með svörtum kili og nafni og ártölum ritsins í gyiltu letri. Hvert hylki rúmar tvo árganga SAMVINNUNNAR, og geta menn valið hvort heldur áletrunina 1968—1969 eða 1969—1970. Hylkin eru framleidd af Einari Sigurjónssyni, Óðinsgötu 12 (sími 16586), og eru til sölu ( Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti 8 í Reykjavík. Áskrifendur útá landi geta pantað þau hjá afgreiðslu SAMVINNUNNAR eða beint frá framleiðanda, og er gert ráð fyrir að þau greiðist gegn póstkröfu við móttöku, þareð SAMVINNAN hefur engin afskipti af afgreiðslu þeirra. á eftir. Höfundarnir eru: Baldur Óskarsson formaður Sambands ungra framsóknarmanna, Styrmir Gunnarsson blaðamaður á Morg- unblaðinu, Svavar Gestsson blaðamaður á Þjóðviljanum og Örlygur Geirsson formaður Sam- bands ungra jafnaðarmanna. • í háværum umræðum að und- anförnu um íslenzk vandamál, lélegt stjórnkerfi og flokksræði, hafa fáar eða engar raddir heyrzt um að leggja beri niður stjórnmálaflokka, enda blandast fáum hugur um að þeir eru mjög þýðingarmikil baráttutæki fólks í lýðræðisþjóðfélagi. Ofangreindar umræður hafa orðið hvað mestar meðal ungs Kramleiðentlur: V'efarinn lif. Últíma hf. Álafoss Teppi Iif. Hagkvœm og gúð þjónusta Ennfremur nælonteppi og iinnur erlend teppi í úrvali nPMHlSlfl Suðurlandshraut 10 Sími 83570 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.