Samvinnan - 01.08.1969, Síða 64

Samvinnan - 01.08.1969, Síða 64
Verö skilmálar þjónusta Þegar húsmóðirin hefur kannað þessa þætti tekur hún ákvöðrun OG VELUR SENNILEGAST Cjandq/ ÞVOTTAVÉUNA ( PfflFF ) SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1A, SÍMI 13725 KJÖRGARÐI SIMI I8S80-I6V75 GLÆglLEGT---' SVEFNHERBEGISSETT KynniS yður okkar fjölbreytta húsgagnaúrval Um ástina „Værirðu sælli, ef kona særi þér, að hún mundi ævinlega elska þig?“ — Anatole France. „ímyndunarafl konunnar er mjög ört; það stekkur frá aðdáun til ástar, frá ást til hjónabands á einu andartaki." — Jane Austen. „Að elska einhvern er ekkert annað en óska honum góðs.“ — Thomas Aquinas. „Engir svardagar skapa jafn- marga meinsærismenn og ástar- heitin." — Rochebrune. „Öll ást virðist stórkostleg meðan við njótum hennar; en þegar horft er um öxl, verðum við að gefa hlutunum rétt hlut- föll.“ — George Santayana. „Ást er að því leyti frábrugðin vináttu, að hún er drepin eða réttara sagt slökkt jafnskjótt og hún er látin í ljós á almanna- færi.“ — Hannah Arendt. „Menn tjá vel einungis þá ást, sem þeir finna ekki til sjálfir." — Alphonse Karr. „Sönn ást er einsog að sjá drauga: Við tölum öll um hana, en fá okkar hafa nokkurntíma séð hana.“ — La Rochefoucauld. 64

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.