Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 64
Verö skilmálar þjónusta Þegar húsmóðirin hefur kannað þessa þætti tekur hún ákvöðrun OG VELUR SENNILEGAST Cjandq/ ÞVOTTAVÉUNA ( PfflFF ) SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1A, SÍMI 13725 KJÖRGARÐI SIMI I8S80-I6V75 GLÆglLEGT---' SVEFNHERBEGISSETT KynniS yður okkar fjölbreytta húsgagnaúrval Um ástina „Værirðu sælli, ef kona særi þér, að hún mundi ævinlega elska þig?“ — Anatole France. „ímyndunarafl konunnar er mjög ört; það stekkur frá aðdáun til ástar, frá ást til hjónabands á einu andartaki." — Jane Austen. „Að elska einhvern er ekkert annað en óska honum góðs.“ — Thomas Aquinas. „Engir svardagar skapa jafn- marga meinsærismenn og ástar- heitin." — Rochebrune. „Öll ást virðist stórkostleg meðan við njótum hennar; en þegar horft er um öxl, verðum við að gefa hlutunum rétt hlut- föll.“ — George Santayana. „Ást er að því leyti frábrugðin vináttu, að hún er drepin eða réttara sagt slökkt jafnskjótt og hún er látin í ljós á almanna- færi.“ — Hannah Arendt. „Menn tjá vel einungis þá ást, sem þeir finna ekki til sjálfir." — Alphonse Karr. „Sönn ást er einsog að sjá drauga: Við tölum öll um hana, en fá okkar hafa nokkurntíma séð hana.“ — La Rochefoucauld. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.