Samvinnan - 01.08.1969, Side 11

Samvinnan - 01.08.1969, Side 11
4 '”* SAM VINNAN EFNI: HÖFUNDAR: 3 Lesendabréf og smælki 10 Ritstjórarabb 12 MENN SEM SETTU SVIP Á ÖLDINA: Marie Curie 17 KONAN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ 17 Um endurreisn mæðraveldis 19 Konan — nýtt sögulegt fyrirbæri 21 Máttur vanans — menntun kvenna 23 Hin ósýnilega stétt. ,,Æ, hvað kemur mér þetta við?“ 26 Að mannréttindaárinu liðnu 28 Einstæðar mæður 31 Réttindi barnsins samkvæmt yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna 32 Fyrirvinnuhugtakið og goðsagnirnar Jóhann Hannesson prófessor Aase Eskeland húsmóðir Vigdís Finnbogadóttir menntaskólakennari Bryndís Schram Anna Sigurðardóttir húsmóðir Margrét Margeirsdóttir féiagsráðgjafi Hólmfríður Gunnarsdóttir kennari 34 Ásthildur (Ijóð og teikning) Jónas Svafár 34 Á Húsavík og Apríl (Ijóð) Anna María Þórisdóttir 35 SMÁSAGAN: Spegill (Teikning: Peter Behrens) Fríða Sigurðardóttir 38 Fjörefnaskortur íslenzkra smásagna Amalía Líndal 40 Amerískur harmleikur Wolfgang Fischer 42 Nokkrar athugasemdir um lífið og listina Þuríður Kvaran 44 Isadora Gerd Haugen 46 ERLEND VÍÐSJÁ: Þríveldakerfi í mótun Magnús Torfi Ólafsson 49 Um myndlist Einar Hákonarson 50 SAMVINNA: íslenzk verzlun í vanda stödd Erlendur Einarsson 52 Leikhússpjall Sigurður A. Magnússon 54 í leiksmiðju (Ijóð) Vilborg Dagbjartsdóttir 55 Fjögur Ijóð María Karlsdóttir 55 Þegar skýjaborgirnar hrundu. Um stríðsmarkmiðin í heimsófriðnum 1914—18 Sverrir Kristjánsson 60 Heimilisþáttur Bryndís Steinþórsdóttir TIL ÁSKRIFENDA Einsog frá var skýrt í síðasta hefti, efnir Samvinnan til áskrifenda- happdrættis á þessu ári, þar sem í boði er 17 daga ferð fyrir tvo til Mallorca með tveggja daga viðdvöl í Lundúnum á heimleið. Verður þeim, sem vinninginn hreþpa, séð fyrir séríbúð með baði og svölum á Mallorca, og má velja um ferðir þangað 8. og 23. október eða fyrstu ferðir á næsta ári (vorferðirnar) með Ferðaskrifstofunni Sunnu. Allir áskrifendur Samvinnunnar, gamlir og nýir, sem greitt hafa áskriftar- gjald yfirstandandi árs fyrir 30. september, eru sjálfkrafa þátttakendur í þessu hapþdrætti. Númeraðir reikningar hafa nú verið sendir öllum áskrifendum ásamt upplýsingum um hvar inna megi af hendi greiðslur ó suðvestanverðu landinu. Verður dregið um ferðina þann 30. sept- ember og að sjálfsögðu aðeins úr númerum þeirra kaupenda, sem greitt hafa áskriftargjaldið fyrir þann tíma. i fyrra fóru hjón á Húsavík í vinningsferð Samvinnunnar og rómuðu mjög allan aðbúnað og fyrir- greiðslu. Um höfunda þessa heftis, sem hafa ekki verið kynntir í fyrri heftum, má taka fram, að Aase Eskeland er eiginkona forstjórans í Norræna húsinu, Vigdis Finnbogadóttir hefur allmikið verið viðriðin leiklistar- mál auk kennslustarfa. Bryndís Schram er kunn fyrir dans og leik á sviði, auk frumsaminna greina og þýðinga. Anna Sigurðardóttir er einn helzti leiðtogi kvenréttindahreyfingarinnar á íslandi. Margrét Margeirs- dóttir hefur unnið að merkilegum félagsrannsóknum auk starfa sinna að barnaverndarmálum. Hólmfríður Gunnarsdóttir hefur kynnt sér kven- réttindi í Svíþjóð og skrifað talsvert um þau mál hérlendis. Fríða Sigurðardóttir er bókavörður í Háskólabókasafni. Anna María Þórisdóttir hefur einkum fengizt við þýðingar smásagna. Þuríður Kvaran hefur stundað háskólanám og kennslu. Einar Hákonarson er einn af eftirtektarverðustu myndlistarmönnum íslendinga af yngri kynslóð og hefur stundað nám í Svíþjóð. Vilborg Dagbjartsdóttir hefur gefið út tvær Ijóðabækur sem vöktu athygli. María Karlsdóttir er vistmaður á Reykjalundi. Gerd Haugen er blaðakona við norska samvinnublaðið „Várt blad“, og Wolfgang Fischer er norskur blaðamaður af þýzkum ættum, sem starfar sjálfstætt. Júlí—ágúst 1969 — 63. árg. 4. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson, Peter Behrens. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, sími 17080. Verð: 350 krónur árgangurinn; 75 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Hverfisgötu 4. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.