Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 8
ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWAGEN
Volkswagen
varahlutir
tryggja
Volkswagen
gæði:
Orugg
viðgerðaþjónusta
Sími
21240
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
talsvert vit, talsverð þekking.
Þar er bent á ákaflega veiga-
mikla galla okkar lýðræðis:
„Grundvallarsjónarmið heyrast
varla nefnd. Kjósendum bjóðast
sjaldnast ótvíræðir valkostir."
(JBH) „Ef litið er yfir stjórn-
málasviðið í dag, þá eru hinir
svokölluðu borgaraflokkar eins,
nema að því frádregnu, að ein-
hver smávægilegur meiningar-
munur mun vera um varnarliðið
á Keflavíkurflugvelli og viðhorf-
ið í landbúnaðarmálum“ (IGÞ).
Það er skrifað um valdmiðstöðv-
ar þjóðfélagsins, forréttindahóp-
ana og samábyrgðarfélag þeirra:
„Aðferðin til þess að steypa for-
réttindahópunum liggur að mínu
viti í hlutdeildarlýðræði, at-
vinnulýðræði, beinu og milliliða-
lausu lýðræði.“ (HK) Og í for-
ustugrein sinni spyr ritstjórinn:
„Samt stendur þessi þjóð uppi
með gjaldmiðil sem í ár hefur
einungis 7,4% af því verðgildi
sem hann hafði fyrir réttum 20
árum. Er ekki eitthvað bogið við
stjórnkerfi og stjórnmálaforustu
sem lætur slíka þróun viðgang-
ast?“
Það er erfitt fyrir menn, sem
kerfið heldur í greipum sínum,
að gera sér grein fyrir því, hvern-
ig á að brjóta kerfið niður og
reisa síðan nýtt lýðræðislegra
þjóðfélag, — annars vantar
áfram botninn í umræðu þá sem
hefst með síðasta hefti Sam-
vinnunnar. Svavar Gestsson.
/ajxor
-----------v-----------
Avallt fyrstir í framförum...
SJÓNVARPSTÆKIN sameina allt þaS bezta, sem sjónvarp
hefur upp á aS bjóSa.
Luxorverksmiðjurnar hafa yfir 40 ára starfsreynslu í radíótækni.
8