Samvinnan - 01.08.1969, Qupperneq 8

Samvinnan - 01.08.1969, Qupperneq 8
ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWAGEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Orugg viðgerðaþjónusta Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 talsvert vit, talsverð þekking. Þar er bent á ákaflega veiga- mikla galla okkar lýðræðis: „Grundvallarsjónarmið heyrast varla nefnd. Kjósendum bjóðast sjaldnast ótvíræðir valkostir." (JBH) „Ef litið er yfir stjórn- málasviðið í dag, þá eru hinir svokölluðu borgaraflokkar eins, nema að því frádregnu, að ein- hver smávægilegur meiningar- munur mun vera um varnarliðið á Keflavíkurflugvelli og viðhorf- ið í landbúnaðarmálum“ (IGÞ). Það er skrifað um valdmiðstöðv- ar þjóðfélagsins, forréttindahóp- ana og samábyrgðarfélag þeirra: „Aðferðin til þess að steypa for- réttindahópunum liggur að mínu viti í hlutdeildarlýðræði, at- vinnulýðræði, beinu og milliliða- lausu lýðræði.“ (HK) Og í for- ustugrein sinni spyr ritstjórinn: „Samt stendur þessi þjóð uppi með gjaldmiðil sem í ár hefur einungis 7,4% af því verðgildi sem hann hafði fyrir réttum 20 árum. Er ekki eitthvað bogið við stjórnkerfi og stjórnmálaforustu sem lætur slíka þróun viðgang- ast?“ Það er erfitt fyrir menn, sem kerfið heldur í greipum sínum, að gera sér grein fyrir því, hvern- ig á að brjóta kerfið niður og reisa síðan nýtt lýðræðislegra þjóðfélag, — annars vantar áfram botninn í umræðu þá sem hefst með síðasta hefti Sam- vinnunnar. Svavar Gestsson. /ajxor -----------v----------- Avallt fyrstir í framförum... SJÓNVARPSTÆKIN sameina allt þaS bezta, sem sjónvarp hefur upp á aS bjóSa. Luxorverksmiðjurnar hafa yfir 40 ára starfsreynslu í radíótækni. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.