Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 9
Otibú úti á landi: Akranesi Grundarfirði Patreksfirði Sauðárkróki Húsavík Kópaskeri Stöðvarfirði Keflavík Hafnarfirði SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, Reykjavík, sími 20 700 BRIDGESTONE BRIDGESTONE Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þeim umræðum, um hina ýmsu þætti þjóðmálá, sem Samvinnan hefur staðið fyr- ir, og er þar vissulega unnið þakkarvert starf. í síðasta tölublaði Samvinn- unnar var tekið fyrir „Flokks- ræði á íslandi“, málefni sem nokkuð hefur verið til umræðu manna á meðal og á opinberum vettvangi, þó það hafi ekki verið tekið til jafn ýtarlegrar með- ferðar fyrr, eftir því sem mér er bezt kunnugt. Nokkur galli var það, að eng- inn greinarhöfundur var ábyrgur fyrir því, sem gefið er nafnið flokksræði, þannig að aðeins kom fram mynd íslenzkrar stjórnmálabaráttu máluð dökk- um litum þess svartnættis, er greinarhöfundar a. m. k. sumir hverjir virtust sjá í stjórnmál- um líðandi stundar, jafnframt því sem fyrir brá vantrú og vand- læting á því, að menn með fast- mótaðar stjórnmálaskoðanir, þ. e. flokksbundnir menn, hefðu af- skipti af öðrum málum en þeim er lytu beint að efnahagslegri stjóx-nsýslu. Frh. á bls. 62. ^Urvals- kgkurúr — ^ i ■-',111111111 Robin ; w III f II'1 [nveiti jlli'i 1 lllllli" ^^ .... \w Fæst í kaupfélaginu 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.