Samvinnan - 01.08.1969, Page 9

Samvinnan - 01.08.1969, Page 9
Otibú úti á landi: Akranesi Grundarfirði Patreksfirði Sauðárkróki Húsavík Kópaskeri Stöðvarfirði Keflavík Hafnarfirði SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, Reykjavík, sími 20 700 BRIDGESTONE BRIDGESTONE Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þeim umræðum, um hina ýmsu þætti þjóðmálá, sem Samvinnan hefur staðið fyr- ir, og er þar vissulega unnið þakkarvert starf. í síðasta tölublaði Samvinn- unnar var tekið fyrir „Flokks- ræði á íslandi“, málefni sem nokkuð hefur verið til umræðu manna á meðal og á opinberum vettvangi, þó það hafi ekki verið tekið til jafn ýtarlegrar með- ferðar fyrr, eftir því sem mér er bezt kunnugt. Nokkur galli var það, að eng- inn greinarhöfundur var ábyrgur fyrir því, sem gefið er nafnið flokksræði, þannig að aðeins kom fram mynd íslenzkrar stjórnmálabaráttu máluð dökk- um litum þess svartnættis, er greinarhöfundar a. m. k. sumir hverjir virtust sjá í stjórnmál- um líðandi stundar, jafnframt því sem fyrir brá vantrú og vand- læting á því, að menn með fast- mótaðar stjórnmálaskoðanir, þ. e. flokksbundnir menn, hefðu af- skipti af öðrum málum en þeim er lytu beint að efnahagslegri stjóx-nsýslu. Frh. á bls. 62. ^Urvals- kgkurúr — ^ i ■-',111111111 Robin ; w III f II'1 [nveiti jlli'i 1 lllllli" ^^ .... \w Fæst í kaupfélaginu 9

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.