Samvinnan - 01.08.1969, Qupperneq 9
Otibú úti á landi:
Akranesi
Grundarfirði
Patreksfirði
Sauðárkróki
Húsavík
Kópaskeri
Stöðvarfirði
Keflavík
Hafnarfirði
SAMVINNUBANKINN
Bankastræti 7, Reykjavík, sími 20 700
BRIDGESTONE
BRIDGESTONE
Það hefur verið ánægjulegt
að fylgjast með þeim umræðum,
um hina ýmsu þætti þjóðmálá,
sem Samvinnan hefur staðið fyr-
ir, og er þar vissulega unnið
þakkarvert starf.
í síðasta tölublaði Samvinn-
unnar var tekið fyrir „Flokks-
ræði á íslandi“, málefni sem
nokkuð hefur verið til umræðu
manna á meðal og á opinberum
vettvangi, þó það hafi ekki verið
tekið til jafn ýtarlegrar með-
ferðar fyrr, eftir því sem mér
er bezt kunnugt.
Nokkur galli var það, að eng-
inn greinarhöfundur var ábyrgur
fyrir því, sem gefið er nafnið
flokksræði, þannig að aðeins
kom fram mynd íslenzkrar
stjórnmálabaráttu máluð dökk-
um litum þess svartnættis, er
greinarhöfundar a. m. k. sumir
hverjir virtust sjá í stjórnmál-
um líðandi stundar, jafnframt því
sem fyrir brá vantrú og vand-
læting á því, að menn með fast-
mótaðar stjórnmálaskoðanir, þ. e.
flokksbundnir menn, hefðu af-
skipti af öðrum málum en þeim
er lytu beint að efnahagslegri
stjóx-nsýslu. Frh. á bls. 62.
^Urvals-
kgkurúr
— ^ i ■-',111111111
Robin ; w III f II'1
[nveiti jlli'i 1 lllllli"
^^ .... \w
Fæst í
kaupfélaginu
9