Samvinnan - 01.08.1969, Side 6

Samvinnan - 01.08.1969, Side 6
Tvöfalt - G9 ® Einangrunargler 10 ára ábyrgð LEITIÐ TILBODA i. , Mlí vJ rui inJ E ^—— 1 ■ EIN ANGRUN ARGLER ■ SKEIFAN 3 B, SÍMI: 84481 og m. a. bent á, að sömu menn sitji kannski áratugum saman í sömu áhrifastöðum. En er þetta allt þeim að kenna og „flokks- ræðinu“? í þeim flokki, sem ég þekki bezt til, Sjálfstæðisflokkn- um (ogHjaltiKristgeirssonskrif- ar furðulega „fantasíu" um) fer t. d. kosning í tvær mestu áhrifastöður flokksins (embætti formanns og varaformanns) fram á þann hátt að dreift er atkvæðaseðlum milli allra full- trúa á landsfundi, sem eru ein- hvers staðar milli 500 og 1000. Engin tilnefning er gerð, engar tillögur lagðar fram. Hver og einn getur skrifað það nafn á atkvæðaseðilinn, sem honum sýnist, og enginn getur vitað hvaða nafn það er. Er hægt að hugsa sér lýðræðislegra kjör á formanni og varaformanni Sjálf- stæðisflokksins? Á öllum stigum flokksstarfsins hefur hver flokks- maður fullan rétt til að gera aðr- ar tillögur um menn í trúnaðar- stöður en þær, sem fram koma frá kjörnefnd eða stjórnum. Hitt er svo annað mál, að þennan rétt nota flokksmenn sér í alltof litl- um mæli. En er það sök stjórn- málamannanna eða flokksforyst- unnar? Er ekki vandamálið í þessu tilviki miklu fremur það, að hinn óbreytti flokksmaður er ekki nægilega virkur? Umræður um þessi mál eru mjög gagnlegar, en það er tíma- bært, að málið verði skoðað frá fleiri hliðum en einni. Greinar- höfundum Samvinnunnar hefur ekki tekizt það. Kannski er ástæðan sú, að sumir þeirra þekkja lítið til starfsemi stjórn- málaflokka, en aðrir hafa tví- mælalaust mikinn áhuga á að komast sjálfir í þá valdaaðstöðu sem þeir gagnrýna svo mjög nú. Og auðvitað er það mannlegt að beita þeim vopnum í þeirri bar- áttu, sem menn telja að bíti bezt hverju sinni. Styrmir Gunnarsson. • Mér finnst einhvern veginn vanta botninn í sumar greinar Samvinnunnar 3/1969 um flokks- ræði á íslandi. Þó liggja vel- SKÓLATÍZKAN TWEED JAKKAR FRÁ GEFJUN OG STAKAR BUXUR ÚR TERYLENE TEIM.ENE• ATHYGLI VEKUR VELKLÆDDUR SÖLUSTAÐIR: Gefjun, Austurstræti Kaupfélag Þlngeyinga Gefjun-ISunn, Klrkjustræti Kaupfélag HéraSsbúa Herratízkan, Laugavegi KaupfélagiS Fram, NorSfirSI Verzlunin Bjarg, Akranesi Kaupfélag Vestmannaeyja Kaupfélag IsfirSinga Kaupfélag Arnesinga Kaupfélag SkagfirSinga Kaupfélag SuSurnesja Kaupfélag EyfirSinga 6

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.