Samvinnan - 01.12.1971, Qupperneq 13

Samvinnan - 01.12.1971, Qupperneq 13
kenndur, í þágu réttindabar- áttu kvenfrelsiskvenna. Þarna er gengið hreint að verki og varpað fram dæmum um, hversu konur eru afskiptar í hinum margvíslegu félagasam- tökum landsins. Fjórar greinar aðrar eru helgaðar Rauðsokk- um. Er synd að segja að þeim séu ekki sæmileg skil ger í þessu Samvinnuhefti. Og vitan- lega er margt þarna réttilega mælt. Eitt vil ég þó segja að lokum um þetta ágæta fólk. Konurnar ættu að breyta um heiti á hreyfingu sinni. — Kersknir náungar kynnu að finna upp á því að nefna samtökin Drullu- sokkahreyfingu, en það er eitt hið mesta niðrunarheiti ís- lenzks máls. Mér kemur til hug- ar orðið „Skjaldmeyjahreyf- ing“. í því er rómantískur hljómur og „lyftandi lag“. Eng- — ÞEGAR HÚN VELUR — ER VARAN FRÁ VAL VALS VÖRUR í HVERRI BÚÐ SULTUR SAFTIR ÁVAXTASAFTIR TÓMATSÓSA Efnagerðin VALUR Kársnesbraut124 in slík hreyfing getur verið án rómantíkur af einhverju tagi til að ná eyrum fólksins og auka því ánægju . Ólafur Haukur Símonarson ritar þarna langt mál, er hann nefnir Umræðuleikhús í bak og fyrir. Hér skal engan veginn mótmselt hugmyndum hans um þetta form á leikstarfseminni í landinu. Get ég vel trúað því, að slíkt tilheyri framtíðinni. Sumarsýningar leikflokka frá Reykjavik eru spor í þessa átt og hafa orðið allvinsælir, því mjög erfitt er orðið að halda uppi sjónleikjum i kaupstöðum og kauptúnum landsins, bæði vegna fólksfækkunar þar víða og hins að svonefnd fjölmiðl- unartæki (útvarp og sjónvarp) eru þar líka keppinautar. — En framsetningin á þessari grein Ólafs Hauks er svo ankannaleg, að trúlega endast fáir til að KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR SENDIR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM BEZTU oy nyaró lesa samsetninginn. Þarna úir og grúir af latmælum og ó- smekklegum samtengingum orða. Ég gríp hér af handahófi nokkur málblóm. f fyrstu linu eru þessi málblóm: „Alltaf eru einhverjir tilað (eitt orð) viðra áhyggjur um hagi leikhússins". Næst kemst höfundur þannig að orði: „Þó eru hinir íslensku leikhússtýrimenn lukkunnar pamfílar sé mið tekið af kollek- um þeirra „á hinum norður- löndunum" (lítið n).“ Dani, Norðmenn, íslendinga og Svía skrifar hann hvarvetna með litlum staf. „Meirasegja" skrif- ar hann í einu orði, sem við hinir notum upp á gamla móð- inn þrjú orð í. Vilji einhverjir bifa sér úr feninu, segir hann líka. „Umþaðbil" hefur hann líka í einu orði. Einhvers staðar stendur: „Einnig fyrir tauga- bilaðar kellíngar, sem gángast uppí heimilislífi þekktra leik- ara sem er útpenslað í viku- blöðunum“. „Og einstaka kjaft- ur gerir eitthvað. Þeir sem „gera eitthvað" eru úngir upptil hópa, óbundnir smáborgara- legu líferni og neyslu og vilja Áður hörðum höndum - með atrix mfiikum höndum 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.