Samvinnan - 01.12.1971, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.12.1971, Blaðsíða 17
KDMIÐ - SJÁIÐ - SANNFÆRIZT greinarnar, „taka úr þeim saum“, sem kallað er. Og ég er líka þeirrar skoðunar, að hon- um beri að strika úr greinun- um málleysur og skakkar sam- tengingar orða, sem oft eru pennaglöp. Áður en ég slæ botn í bréf- miðann, vil ég benda á eitt í fari ritstjórans. Hann skrifar jafnan leiðara í ritið, og tel ég slíkt hárrétt. Er þar gerð nokk- ur grein fyrir efni ritsins og einnig slegið út í aðra sálma. í umræddu hefti fer ritstjórinn nokkuð inn á Rauðsokkahreyf- inguna og skýrir tilgang henn- ar. Telur hann með réttu að kvenþjóðin yfirleitt eigi ekki litla sök á smárri þátttöku kvenna í almennum málum, einkum stjórnmálum. Þá réttir hann olnbogaskot ýmsum sér- félögum og klúbbum svonefnd- um, og er það líka skaðlaust. Þessir klúbbar vinna að vísu einatt þarft verk, einkum í kaupstöðum og kauptúnum, með stuðningi við ýmis menn- ingarmál, og nefni ég þar til svonefndan „Ljónaklúbb". Rót- ary er öllu staðnaðri og ein- staklingsbundnari. En þessir klúbbar hafa líka gott af að fá gagnrýni. Þeim hættir sumum til að ofmetnast af verkum sín- um og taka þá á sig nokkurs konar auglýsingabrag. Og ekki meira um það. En það, sem ég vil að lokum brýna fyrir rit- stjóranum, er, að hann láti prenta leiðara sína með sams- konar letri og greinarnar að- sendu. Bréfin mega gjarna vera með smáletrinu. Tel ég að stytta mætti aðsendu grein- arnar eða fella sumar niður, sé ritið svo yfirfullt, að rúm þess þoli eigi þessa tilhögun. Þetta er nú þegar orðið full- langt rabb, og hlýt ég hér að slá í botninn. Með vinsamlegri kveðju. Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ÞÆGILEGUR - STÍLHREINN - FALLEGUR hrf IHIDSCaMDNaVIHIDSIIID ih.if. Auðbrekku 63 Kópavogi — Sími 41694 VENUS-LUX HVÍLDARSTÓLLINN Gjafapakki frá DOROTHY GRAY er bezta jólagjöfin. Gæði vörunnar óumdeilanlega FRÁBÆR og verðið hagstætt. Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON H.F. Aðalstræti 4 — Símar 15668 og 24418 _____ . 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.