Samvinnan - 01.12.1971, Síða 69

Samvinnan - 01.12.1971, Síða 69
Melóna með reyktu kjöti og eplarjóma % melóna 8 þunnar sneiðar skinka, hamborgarhryggur eða hangikjöt 100 g olíusósa (mayonaise) 1 dl sýröur rjópii 2—3 epli, smátt brytjuð 250 g vínber Hrærið olíusósuna með sýrða rjómanum og blandið eplabitunum var- lega saman við. Skiptið þessu á kjötsneiðarnar, sem síðan eru vafðar í kramarhús og raðað á fat ásamt salatblöðum (ef þau eru fyrir hendi) og melónubátum. Skreytt með vínberjum. Hrísgrjónahringur með rækjusalati 2% dl hrísgrjón 4 dl vatn, salt 100—200 g olíusósa (mayonaise) 1 dl sýrður rjómi 200 g rœkjur 2 harðsoðin egg %—1 tsk karry (1—2 msk þeyttur rjómi) Setjið hrísgrjónin í sjóðandi saltvatn og sjóðið þau í um 15 mín. eða þar til þau eru meyr en heil. Látið eina tsk af smjöri saman við og hellið þeim síðan í hringmót sem áður er smurt með olíu. Látið kólna. Hrærið olíusósuna með sýrða rjómanum og karrýið út í köldu vatni (1 msk). Blandið því síðan saman við ásamt rækjunum og smátt skorn- um harðsoðnum eggjum. í þetta salat er einnig gott að hafa afganga af soðnu hænsnakjöti, sem þá er skorið smátt niður, einnig grænar baunir eða spergil (aspargus). Hvolfið hringnum á fat og látið salatið í miðjuna. Skreytið salatið með rækjum og steinselju eða grænu salati ef vill. Nautarifjur (T-bone steik) Kjötið er tekið í sundur eins og venjulegar rifjur (kótelettur), þannig að eitt rif fylgi hverju kjötstykki; á því á að vera þunnt fitulag og innri vöðvinn („mörbráðin"). Hæfilegt er að ætla eina rifju á mann. Kjötið er brúnað í smjöri á vel heitri pönnu 2—3 mín. á hvorri hlið, eftir því hve rautt kjötið á að vera. Kryddað með salti og pipar og borið fram vel heitt (á heitum diskum) með t. d. kryddsmjöri, steiktum eða bök- uðum kartöflum og hráu salati. ítalskur pottréttur % kg nautakjöt 250 g litlir laukar 1 dós niðursoðnir tómatar eða 1 dl tómatkrajtur 1 dl rauðvín 1 tsk kjötkraftur eða 2 súputeningar 1 tsk salt % tsk basilikum pipar og hvitlaukssalt 250 g litlar gulrœtur 1—2 dl vatn (hveitijafningur) 2 bollar hrísgrjón 4 bollar vatn 1 tsk salt 1 lítill laukur (saxaöur) 1 msk smjör steinselja, ný, hraðfryst eða þurrkuð Skerið kjötið í smáa bita og brúnið það í 2—3 msk af matarolíu. Bætið vatni, rauðvíni, tómötum eða tómatkrafti saman við ásamt kryddinu. Sjóðið í um Vz klst (suðutíminn fer eftir því af hve! gömlu kjötið er). Þegar eftir er um 15 mín. af suðutímanum eru laukarnir og gulræt- urnar, sem áður eru skornar í tvennt, látin saman við. Jafnið sósuna ef vill. — Sjóðið hrísgrjónin ásamt vatni, salti, lauk og smjöri í um 15 mín. í potti með þéttu loki (eða þar til grjónin eru meyr en heil). Blandið saxaðri steinseljunni saman við og setjið þau í hring ofan á kjötið í pottinum. Jólaávaxtasalat 150—200 g sveskjur 1 lítil dós aprikósur 2—3 epli 100—200 g vinbetr 50 g valhnetukjarnar saxað súkkulaði Leggið sveskjurnar í bleyti yfir nótt og blandið þeim varlega saman við niðurskorna ávextina. Bragðbætið með ávaxtasafa, sherry eða líkjör ef vill. Borið fram með þeyttum rjóma eða rjóma sem bætt er í olíu- sósu eða sýrðum rjóma. Valhnetuterta meS frystum jarðarberjarjóma 3 egg 200 g sykur 125 g hveiti (eða heilhveiti og hveiti) 1 tsk lyftiduft 1— 2 tsk vanillusykur 50—100 g valhnetukjarnar (saxaðir) FYLLING: 2— 3 msk aldinmauk Vz dós niðursoðin jarðarber eða Va pakki hraðfryst jarðarber með sykri Vi. I rjómi Þeytið egg og sykur vel saman. Sigtið hveiti, lyftiduft og vanillusykur og blandið því varlega saman við eggin. Látið deigið í vel smurt smjör- pappírsmót (jafnstórt plötunni). Stráið valhnetukjörnunum yfir og bakið kökuna við um 225 gráðu hita í 8—10 mín. Hvolfið siðan kökunni á sykri stráðan pappír og látið ofnskúffu yfir meðan kakan er að kólna. Smyrjið hana síðan með sultu ef vill og látið rjóma og jarðarbeir yfir kökuna, sem síðan er vafin upp. Látin í loftþéttar umbúðir og fryst. Kakan er borin fram með kaffi eða sem ábætisréttur. Hátíðakaka 2 egg 175 g sykur 50 g brœtt, kœlt smjör % dl rjómi (eða mjólk) 125 g hveiti IV2 tsk lyftiduft Þeytið egg og sykur, bætið smjörinu saman við og þvi næst sigtuðu hveitinu, lyftiduftinu ásamt rjómanum. (Ath. að blanda því varlega saman við). Bakið kökuna í vel smurðu móti („springmóti") í 40—50 mín. við jafnan hita um 175 gráður. Kælið kökuna, kljúfið hana og leggið saman með rjómakremi, þ. e. bræðið einn lítinn pakka af „blöd nougat“ í vatnsbaði og hrærið 3 dl af þeyttum rjóma varlega saman við. Ofan á kökuna er haft: 50 g smjör, 4 msk sykur, 1 msk hveiti, 1 dl rjómi, 2—3 msk sterkt kaffi, 50—100 valhnetur og/eða möndlur (sem skornar eru eftir endilöngu i tvennt). Ljósbrúnið smjör og sykur, bætið hveiti, rjóma og kaffi smátt og smátt saman við, látið sjóða upp á milli og að síðustu með möndlum og valhnetum. Hellið kreminu volgu yfir kökuna, sem er látin biða á köldum stað 2—3 tíma áður en hún er borin fram. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.