Samvinnan - 01.02.1972, Page 6

Samvinnan - 01.02.1972, Page 6
Húseigendatrygging fyrir einbýlishús, fjölbýlishús og einstakar íbúðir. Með tryggingu þessari er reynt að sameina sem flestar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sig.en með sameiningu þeirra í eitt skírteini er tryggingin EINFÖLD, HAGKVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta tryggingartaka. Hægt er að tryggja hvort sem er einstakar íbúðir, húshluta eða heil hús. Iðgjöld eru sem hér segir: STEINHÚS (miðað við heil hús) 1.6*. TIMBURHÚS (miðað við heil hús) 1.75 %, (miðað við einstakar íbúð- (miðað við einstakar íbúð- ir eða hluta af húsum) 2.0 & ir eða hluta af húsum) 2.2 %c Lægri skattar : Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til frádráttar á skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatrygg- ingar og lækka því skattar þeirra, sem trygginguna taka. Leitið nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutrygginga. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.