Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 53

Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 53
Federico García Lorca: Svefngengilsljóð (úr „Romancero gitano“) Þorgeir Þorgeirsson þýddi — Heyrðu, lagsi, höfum skipti Grænkan væna, grænkan mín. á húsi þínu og fáki mínum Grænu vindar. Laufið græna. á reiðtygjum og rekkjulíni Hestur uppá háu fjalli á rýtingnum og spegli þínum. við hafsrönd flýtur lítil kæna. Ég kem, lagsi, ólífssár En með skugga um sig miðja alla leið frá Cabraskarði uppi þarna situr hún þó, — Ef ég gæti, góði minn, græn á hörund, grænir lokkar, gengi ég að þínu boði. grásilfur i auga. Ég er víst naumast orðinn neitt Grænkan væna, grænkan mín. né á ég ráð á neinu húsi. Geislar tunglsins lauga — Mig langar til þess, lagsi minn, hana sem allir hlutir dá að Ijúka þessu undir þaki. en hún gefur þeim ekki auga. í svölu rúmi, sé þess völ, með sæng og drifahvítu laki. Grænkan væna, grænkan mín. Sérðu ekki sárið mér Gríðarstjörnur frostsins hníga sundurrist á hálsi og bringu? í fylgd með skuggafiski hingað — Þrisvar hundrað rauðra rósa að finna týnda rökkurstíga. rjóða þína hvítu skyrtu. Fíkjurunnar fága vindinn Það vætlar blóð um vanga þína með fægiþjalarlaufum sínum voðasvipur dauðafúsi. og fjallið reisir kattarkryppu Ég er víst naumast orðinn neitt hvæsir lágt i úfnum furum. né á ég ráð á neinu húsi. En hvern ber að? Og enda hvaðan? — Lof mér altént andartak Uppi þarna situr hún þó, uppá þessar háu svalir. græn á hörund, grænir lokkar, Lof mér altént, altént þó gerir sér draum úr beizkum sjó. uppá þessar grænu svalir Erich Fried: 3 Ijóð Erlingur E. Halldórsson þýddi ÓSKYLDLEIKI VIÐHALD EFNISINS Við uppstyttuna Á hverjum morgni féllu úr himninum er ég smurður hendurnar skullu á steinstéttina Munnurinn skolaður og skyrptu brotnum fingrum úr sterkum blöndum Fætur okkar koma Draumunum gleymt og troða á þeim hárið kembt og víkja ekki undan því þetta eru hendur tennurnar burstaðar ekki fætur augun galopnuð Við spegilinn fyrir rakstur er andað djúpt því að handrið þeirra er tunglskinsljós þangað sem er flestra vatna ós. Nú leggja þeir lagsmenn af stað. Það er langur vegur og hár. Slóð þeirra slitrótt er blóð. Slóð þeirra hlykkjótt er tár. Á þökunum þúsundmörg þrúgandi tingeislafár. Kristalslög kynlega gjöll kveljandi morgunsár. Graenkan væna, grænkan mín. Grænu vindar. Laufið græna. Lagsmenn tveir sem leiðast upp. Lotuvindur fer að skilja eftir þennan undrakeim eitraðs galls og myntu og lilja. Heyrðu, vinur, hermdu mér hvar er beizka stúlkan þín? Hún sem alltaf þeið og beið og bjó sem sínum kvölum, hrein á svipinn, hörundsdökk hér á þessum svölum. Hér á þessum grænu, grænu svölum! Titrandi lágt yfir tjarnarvatni er tatarastúlka. Græn á hörund, grænir lokkar, grásilfur í auga. Leggur mjúkt um meyjar háls mánageislinn bauga. Nóttin orðin svo ógnar lítil einsog smábæjartorg. Dynja á hurðunum dunandi högg og drukkinna þjóðvarða org. Grænkan væna, grænkan mín. Grænu vindar. Laufið græna. Hestur uppá háu fjalli við hafsrönd flýtur lítil kæna. SPURNINGAR Hve stórt er lif þitt? Hve djúpt? Hvað kostar það þig? Hve lengi þarftu að borga? Hve margar dyr hefur það? Hve oft hefurðu byrjað að nýju? Hefurðu nokkrusinni neyðzt til að hlaupa í kringum það? Ef svo er hljópstu þá hringinn f kring eða fylgdirðu bugðunum eftir? Hvað varð þér hugsað á leiðinni? Eftir rakstur er andlitshúðin yngd með spritti og hárið með úðara Af hverju merktirðu að þú varst kominn hringinn? Hefurðu oftsinnis hlaupið þannig? Var þriðja hringferðin eins og önnur? Kjarkurinn er stældur eitthvað notalegt látið í magann Mundirðu frekar vilja aka leiðina i vagni? eða verða ekið? í hvaða átt? af hverjum? Síðan hrörna ég enn fram til næsta morguns 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.