Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 66
VEKUR AÐDÁUN ALLRA FYRIR NÝTÍZKULEGT ÚTLIT OG VANDAÐA VINNU FJÖLBREYTT ÚRVAL FAGURRA ÁKLÆÐA SKEIFAN KJÓRGAR-ÐI, SIMI, 16975 William Hogarth (1697— 1764), enski málarinn og graf- listarmaðurinn, varð einhverju sinni fyrir því, að gamall nirfill bað hann að mála mynd af tortímingu egypzka hersins i Itauðahafi, en bauð svo hlægi- lega lága borgun, að ITogarth neitaði að vinna verkið. Eftir mikið málþóf sættust þeir loks á upphæð, sem var mitt á milli þess sem nirfillinn hafði boðið og málarinn hafði sett upp. Hogarth setti samt það skil- yrði, að hann fengi greiðsluna fyrirfram, og á það féllst nirf- illinn. Nokkrum vikum síðar barst honum málverkið. En reiði hans og ofboð áttu sér engin takmörk, þegar hann komst að raun um, að í ramm- anum var ekki annað en lér- eftsferningur þakinn rauðri málningu. í ofsabræði sendi hann strax eftir Ilogarth. — Hvað er að? spurði Ho- garth mildilega. — Lízt yður ekki á myndina? — Uff, hvæsti nirfillinn. Þér hafið blekkt mig og svikið. Hvar eru ísraelsmennirnir? — Þeir eru allir kornnir yfir heilir á húfi. 90 HERBERGI öll með baðkeri eða steypibaði, síma, útvarpi og sjónvarpi ef óskað er. Athugið hina fjölbreyttu þjónustu er Hótel Saga hefur að bjóða, svo sem hárgreiðslustofu, snyrtistofu, rakarastofu, nudd og gufuböð. Viljum sérstaklega vekja athygli á hinni miklu verðlækkun á gist- ingu yfir vetrarmánuðina. HAGATORGI 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 20600 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.