Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 9
1 HangíKiöt er hátíðamatur Fjölskyldan byrjar ánœgð hátíðina með hangikjöti frá okkur REYKHÚS (M o6l iÐo Já, þarna var það nú heilagur andi, og mér dettur ekki i hug að gera lítið úr honum. En hafa prestarnir hann við altaris- hornið, eða þá hugljómun, sem sumir telja að trúin sé? 'Eða er trúin ruglingslegt ofstæki, sem þá, ef til vill, er hægt að berja inn í unglingana? Og ef svo er, þá er náttúrlega gott að ná unglingunum á því skeiði, þegar hugurinn er auðmótað- astur. Og biskupinn segir: „Vandræðin eru bara hagur fyrir kirkjuna." Já. Neyð er engin, kaupmaður! Vandræði og neyð er líklega í sama flokki og „blessað stríðið." Og biskup- inn spyr: „Hafið þlð ekki lesið nýlega Jóhannes 17?“ í þeim kafla, sem annars er víst að dómi sumra viturra manna mjög merkilegur, kannski eitt það merkilegasta í Biblíunni, eru þessi orð: „Ég bið ekki fyrir heiminum." Ég held að sumir hafi túlkað þessi orð og þessa grein — kapítula — á þann veg, að einungls þeir, sem trúa á Jesúm sem frelsara, verði hólpnir eða lifi. Hinir annað hvort þurrkast út eöa fara eft- ir dómsdaginn, ja, segjum norður og niður. Og þá þarf áreiðanlega meira pláss þar heldur en á stað þeirra útvöldu. En það er nú sennilega þeirra höfuðverkur þarna í neðri byggðunum, fyrst hinir skipta sér ekki af. Páfinn hefur þó hreinsunareldinn fyrir suma, en ekki veit ég hvort sálumess- urnar ná lengra niður. Það er þó tvennt, sem mér finnst hafa vantað í þessar um- ræður, og það voru Passíusálm- arnir og svo náttúrlega sjálfur hornsteinn byggingarinnar, Horngrýtið. Eða er það kannski oltið úr hleðslunni? Passíu- sálmamir eru lesnir á hverjum vetri í útvarpinu — náttúrlega af tilvöldum mönnum. Þar er þó minnzt á Horngrýtið og eig- inlega ekki með neinni tæpi- tungu. Þeir voru líka ortir á sjálfri galdrabrennuöldinni, og séra Hallgrímur sagði meðal - annars: „Jesús vill að þín kenning klár kröftug sé, hrein og opinskár, lik hvellum lúðurhljómi. Launsmjaðran öll og hræsnin hál hindrar Guðs dýrð og villir sál; straffast með ströngum dómi.“ mokarinn mikli frá BM VOLVO Stór hjól; drif á tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslás; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ámokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. ámokstursvél LM 641-621 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.