Samvinnan - 01.02.1972, Qupperneq 10

Samvinnan - 01.02.1972, Qupperneq 10
Mér finnst vera ósamræmi í því að láta lesa þessa gömlu sálma fyrir þjóðinni á hverjum vetri — en minnast svo ekkert á sjálfan hornstein þessa Kristslíkama í hringborðsum- Einn af lesendum Samvinn- unnar sendi þessa teikningu ásamt meðfylgjandi línum: „Ég stenzt ekki freistinguna að senda þér þessa hugmynd, sem mælska guðsmannanna í hringborðsumræðunum um kirkjuna gaf mér.“ Sigriín Aðalsteinsdóttir. SMÆLKI Richard Ileuberger (1850— 1914), var austurrískur óperu- og óperettuhöfundur. Fyrsta ópera hans, „Ævintýri á ný- ársnótt“, var frumflutt í Leip- zig árið 1886. Eftir sýninguna var tónskáldinu afhentur hinn hefðbundni lárviðarsveigur, en hann fékk ekki dulið þá stað- reynd, að sýningin hafði mis- tekizt. Þungur í skapi hélt Heuberger aftur til Vínar, en við austurrísku landamærin heimtaði tollvörðurinn, að lagður yrði tollur á lykkjuna á sveignuin einsog annað silki og á sjálfan sveiginn einsog grænmeti. Um þetta var þref- að fram og aftur um stund, þartil tollþjónninn kom alltí- ræðunni. Að svo mæltu þakka ég fyrir Samvinnuna. Ég er víst búinn að kaupa hana í 30 eða 40 ár. Ég hefði að vísu haft gaman af að tala við ritstjór- ann um það, sem hann segir einu auga á dagsetninguna á silkilykkjunni. — Já, en það á alls ekki að leggja toll á þetta, sagði hann. — Jarðarförin er afstaðin. A. P. Herbert (f. 1890), enskur málafærslumaður og gamanhöfundur, hélt eitt sinn sem oftar ræðu við miðdegis- verðaiUoð í Lundúnum og minntist þá á hinn kunna guð- fræðing og þáverandi dómpró- fast við St. Páls-kirkjuna, W. R. Inge, sem meðal fjöl- margra annarra verkefna var ólatur við að skrifa í blöðin. — Honum er almennt lýst sem einum af máttarstólpum ensku kirkjunnar, sagði Her- bert, — en í rauninni er hann tveir dálkar í kvöldblaði. Einhver minniháttar per- sóna liafði sent A. P. Herbert heldur hortugt og óskamrnfeil- ið bréf, sem hann svaraði með þessum línum: Herra minn. Ég hef móttekið bréf yðar. Síðan sneri ég mér til ýmissa leynilögregluskrifstofa og upp- lýsingamiðstöðva — og komst þannig að raun um, að þér eruð yfirleitt alls ekki til. Með virðingu. A.P. Herbert. llinrik VIII (1491-—1547), konungur Englands frá 1509, átti sem kunnugt er sex eigin- konur hverja á eftir annarri. Tvær þeirra lét hann taka af Iífi. Eftir fimmta hjónaband sitt biðlaði hann til Christiane um „menningarstólpana" í for- málsgrein sinni fyrir hring- borðsumræðunni, en ég læt nú nægja að kveðja. Þórarinn Þorleifsson frá Skúfi. hertogaynju af Mílanó, en hún gaf hinum konunglega sendi- manni þetta svar: — Ég hef því miður ekki nema eitt höfuð og þarf sjálf á því að halda. Hér er stutt ágrip af heim- ilisreglum Hinriks VIII: — Rakari konungs skal ávallt gæta fyllsta hreinlætis og ekki heimsækja konur sem liafa á sér vafasamt orð, með því að ekki má stofna heilsu konungs í tvísýnu. — Herbergisþjónum kon- ungs ber að lifa í sátt og sam- lyndi og slúðra ekki um liðna tíma að svo miklu leyti sem þcir snerta líf og hátterni kon- ungsins. — Hesthúsþjónarnir mega ekki stela heyi konungs og fylla rúm sín með því, þareð konungurinn gefur þeim eins mikið hey og þeir þurfa .... Archibald Ilill (f. 1886), enskur læknir sem hlaut Nób- elsverðlaunin árið 1922, sótti um upptöku í „Hið konung- lega læknafélag“ í Lundúnum skömmu eftir að hann hafði lokið kandídatsprófi, en fékk synjun. Þá sendi hann þessari gáfumannasamkundu vísinda- lega skýrslu um læknismeðferð, sem hann hefði veitt ákveðn- um sjúklingi með mjög góðum árangri. I skýrslunni stóð: Áður hörðum höndum - meö atrix mjúkum höndum 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.