Samvinnan - 01.02.1972, Síða 14
Með vaxandi umræðum hér-
lendis og erlendis um eðli og
ástand þjóðfélagsins, um ai-
menn mannréttlndi og útrýming misréttis, er ekki nema eðlilegt að barnið
sé tekið með í reikninginn, staða þess í samfélaginu, réttur þess gagn-
vart þeim fullorðnu og margháttað misrétti sem það verður að þola
bótalaust.
Þó það kunni að þykja goðgá í hinu mjög íhaldssama íslenzka þjóð-
féiagi, þá er kannski afdrifaríkasta misrétti, sem börn eru beitt, fólgið
í „skoðanakúgun“, i skilyrðislausu valdi og óvéfengdum rétti foreldra
til að ala börn sín upp að eigin geðþótta, án tillits til óska þeirra og
þarfa. Sama má reyndar segja um skólakerfið í heild: það elur börnin
upp í samræmi við almenningsálitið, þ. e. hugmyndir ríkjandi meirihluta,
sem eru ákaflega ótraustur grundvöllur, að ekki sé meira sagt, I stað
þess að leitast við að ala upp sjálfstæða einstaklinga, sem taki ailrl
prédikun og öllum fullyrðingum með varúð og efa. Sú spurning verður
æ háværari viða um lönd, hvort foreldrar eigi að hafa heimild til að
kenna börnum sinum hvað sem þeim sýnist, ala upp í þeim fordóma
og innræta þelm allskyns hlndurvitni um heiminn, mannfélagið og mann-
lífið.
í Danmörku er til félagsskapur sem helgar slg réttindum barna f
þjóðfélaglnu og nefnist „Börns Rettigheder i Samfundet" (BRIS). For-
maður hans, Stig Bryde Andersen, telur að foreldrar eigi ekki að hafa
heimild til að innræta börnum sinum hvað sem þeim þóknast. „Við eigum
aðeins að hafa leyfl tll að aia upp sjálfstæðar manneskjur, sem sjálfar
geti tekið afstöðu til mála. Það er rétt, að lögin tryggja foreldrum rétt til
að ala upp börn sin að eigln vild — og það merkir að þeir geta sagt
börnunum hvað sem er. Eina trygglngin gegn þessu er sú, að börnin
geta „talað af sér" I skólanum eða á barnaheimilinu. En margra ára
væg en ákveðln lelðsögn I vlssa átt hefur í för með sér, að barnlð
á erfitt með að losna undan þelm skoðunum og þeirri afstöðu, sem
hamrað hefur verið á vlð það. Það getur ekki sjálft tekið afstöðu."
Stig Bryde Andersen segir ennfremur: „Yfirsjón margra foreldra nú
á dögum er, að þelr reyna að fá börnin tii að hafa sömu skoðanir og
trúa þvf sama og þeir sjálflr. En það getum við ekki, því vlð lifum i
þjóðfélagi sífelldra breytlnga — sem merkir að reynsla og skoðanlr og
öll lifsviðhorf foreldranna hæfa ekki börnum þeirra. Hjá dýrunum er
þetta hægt, tll dæmis hjá refum. Þeir lifa í samfélagl, sem breytist ekki
frá kynsióð til kynslóðar. Þessvegna er gagnlegt að refaforeldrarnlr
kenni yrðlingunum, hvað sé rétt og hvað rangt og hvernlg helmurlnn sé.
— Á veggspjaldinu stendur, að við eigum ekkl börnln okkar, að við
getum gefið þelm ást okkar, en ekki hugsanir okkar. Þetta er aiveg rétt.
Við höfum börnin að lánl I nokkur ár þangaðtil þau eru sjálfbjarga. Og
það er litið gagn I að byggja tilveru sina á börnum, sem maður hefur
aðelns i 15—18 ár. En vlð höfum heimild til að ala upp börnln okkar
þannlg að þau verði svo ósjálfstæð, að þau getl ekkl án foreldranna
verið. Þetta er leyft, en það er rangt. Og það þarf mikið að ganga á tll
að elnhver skerist í lelkinn. Við megum ala börnln upp í heimatrúboðl,
sem Votta Jehóva, mormóna, negrahatara, blómabörn eða hvað sem
verkast vill. Vlð megum gefa börnunum þá helmsmynd sem við kjósum
og þær sálarflækjur sem okkur finnst hæfa.“
Veggspjaldið, sem Andersen vltnar til, hefur verið sett upp víða I
Kaupmannahöfn. Þar standa þessar setnlngar:
Þú átt ekki börnin þín
Þau eru synir og dætur sjálfrar lífslöngunarinnar
Þau koma gegnum þig, en ekki frá þér, og þó þau séu hjá þér,
áttu þau ekki
Þú getur gefiS þeim ást þína, en ekki hugsanir þínar
Þú getur hýst líkami þeirra, en ekki sálir þeirra, því sálir
þeirra búa í landi mo'gundagsins, sem þú getur ekki
heimsótt, ekki einusinni í draumum þínum
Þú getur reynt aS líkjast þeim, en reyndu ekki aS gera þau
lík þér, því lífiS gengur ekki afturábak og tefur ekkl
viS daginn í gær
í samkeppni Arkitektafélags íslands um tillögur að skipulagi Bern-
höftstorfunnar í miðborg Reykjavíkur komu tveir ungir arkitektar, Hrafn
Hallgrímsson og Slgurður Harðarson, fram með þá hugmynd að gera
torfuna að miðstöð og leikvangi fyrir börn, en hún mun hafa fengið
dræmar undirtektir, fékk a. m. k. ekki opinbera viðurkenningu. Þeir bentu
meðal annars á þá mælsku staðreynd, að barnaleikvöllur við Lækjargötu
gegnt Búnaðarfélagshúsinu var látinn vikja fyrir vaxandi bílaumferð í
miðborglnni, sem er enn eitt dæml um það, hvernig blikkbeijan tröll-
ríður öllu lífi borgaranna.
I grelnaflokknum hér á eftir er vikið að ýmsum þáttum f sambúð
barns og samfélags, þó vltanlega sé sú umræða hvergi nærri tæmandl.
Um vanheil börn er til dæmis lítið sem ekkert fjailað, og svipað má segja
um hlna óbeinu uppalendur barna i nútimaþjóðfélagl: félaga, skemmt-
anir, tízku, kvikmyndir og aðra fjölmiðla, barnabækur, auglýsingaáróður
o. s. frv. Þó ýtarlega sé fjallað um barnið og skólann, kemur það, heid
ég, hvergl fram, að sú stéttaskiptlng sem á annað borð fyrirfinnst í is-
lenzku þjóðfélagl — hún fer vaxandi — á sterkustu rætur sínar I þvi
fáránlega fyrirkomulagi skólanna að raða börnum í bekkl eftlr ákveðnum
„greindar“-formúlum strax við sjö ára aldur og marka þelm bás um mörg
ókomin ár, þannig að stór hópur barna er að þarflausu gerður að annars
flokks einstakiingum eftlr ákaflega skeikulu mati. Elnkunnagjafir í skólum
frá 0 uppi 10 með 100 mælielnlngum eru I sjálfu sér stórhlægilegar
ieifar hins kapítalíska samkeppnisþjóðfélags, sem miðar allt við þá
sterkustu og ágengustu, en þær eru því miður lika grlmmileg andleg
pyndingatól, sem leiða ekki elnungls af sér mikla félagslega sóun i
glötuðum hæfileikum og tækifærum, heldur líka einatt ævilanga beiskju
og óánægju. Sú örvun, sem skefjalaus samkeppni útsláttarkerfis og
elnkunnastreðs kann að velta bráðþroska og næmum börnum, vegur
ails ekkl uppámótl þvi tjónl og þeirri kvöl sem þessi samkeppni bakar
þorra miðlungsbarna, að ekki sé minnzt á selnþroska eða tornæm börn.
Barnaheimilamál eru mjög á döfinni, ekkl sízt vegna þelrra eðlilegu
óska margra glftra kvenna að fiá að mennta slg og taka þátt f hagnýtum
störfum þjóðfélagslns utan heimlllslns tll jafns við karlmenn. Hjá Sam-
bandl fslenzkra samvinnufélaga, dótturfyrirtækjum þess og KRON hafa
þau merku tíðindl gerzt, að nokkrar ungar konur hafa með aðstoð Starfs-
mannafélags S.I.S. gert könnun á þvf, hvaða þörf sé fyrlr að koma börn-
um starfsfólks á barnahelmlli. Samtals sendu þær út 799 spurningallsta,
og bárust svör frá 285 manns eða 35,6%. Svarendur höfðu á framfærl
slnu 242 börn, sem sklptust þannlg eftlr aldursflokkum, að á fyrsta og
öðru árl var 41 barn, tveggja til sex ára voru 115 og sjö tll tólf ára 86
börn. 130 starfsmanna létu I Ijós ósklr um að koma 185 börnum i vlstun
sem hérsegir: vöggustofa (0—1 árs) 10; daghelmlll (2—6 ára) 92; skóla-
dagheimlll (7—12 ára) 83; Af þessu fólki voru 54 karlar og 76 konur,
en þörfin hjá körlum var samtals 85 börn, en 100 börn hjá konum. Nú er
verlð að gera athugun á heppllegu húsnæði fyrlr barnaheimlll starfs-
fólks, ef úr yrðl, en þar eru mörg Ijón á veginum. ( Danmörku er vltað
um eitt slíkt barnaheimill á vegum samvlnnufyrirtækis og flelrl fyrir-
tækja, og er starfsemlnnl þannig háttað, að fyrirtækin relstu helmlllð,
en bæjarfélagið rekur það. Væri vissulega ánægjuiegt, ef Samvinnu-
hreyflngin hefði forustu um slikt þjóðþrlfamál hérlendls á sama hátt
og hún hefur haft forustu um svo ótalmargt annað sem til framfara hef-
ur horft.
Að lokum vll ég geta þess I sambandi vlð yflrlit yfir kirkjusókn I fjór-
um stærstu kaupstöðum landslns, sem blrt var I siðasta heftl Samvlnn-
unnar, að könnunin var gerð af hópi stúdenta frá Háskóla fslands og á
þeirra ábyrgð. Nú hefur einn af prestum Dómklrkjunnar komið að máll
við okkur og kvartað undan þvl, að tölur sem upp voru gefnar frá þeirrl
klrkju séu rangar, þvl að við messu kl. 11 hafi verið 70 manns og við
messu kl. 14 hafi verlð 116 manns. Skýringuna taldi hann llggja í þvl,
að nokkrlr messugesta færu út skrúðhúsmegln að messu loklnnl, og þar
hefði kannski ekkl verlð talið. Hlnsvegar sitja stúdentarnlr við slnn keip
og segjast hafa talið alla klrkjugestl f bæðl sklptln. s-a-m