Samvinnan - 01.12.1973, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.12.1973, Blaðsíða 15
/---------------\ Sá mest seldi ár eftir ár manna í gott verð. Það er líka býsna skoplegt, sem búið er til út af öðru eins nafni, t. d. að leggja inn ull i „pöntunina" og annað enn verra. Enn er þess að gæta, að ef orðið „kaupfjelög" er haft um hin erlendu fjelög, þá eiga hin íslenzku það engu að síður; því allt, sem gjörir kaupfjelags- skapinn á Engl., í Danmörku og víðar sjerstaklega frábrugð- inn kaupmennskunni, er al- gjörlega sameiginlegt með hin- um islenzku fjelögum. En því miður bindur nafnið einmitt ekki þetta í sjer, heldur er nú búið að binda hugmyndina, sem liggur í enska orðinu Cooperation, við orðið kaupfje- lagsskapur, án þess að það svari til. Jeg vil þess vegna mælast til þess við þá Torfa í Ólafs- dal og Guðjón Guðlaugsson, að gjöra ekki höfundum orðsins „kaupfjelög" það til „ergelsis" að svipta kaupfjelög vor þessu nafni, til þess að troða upp á þau öðru eins og orðinu „pönt- unarfjelag" í staðinn. Jeg vil einmitt, að öll fjelögin taki upp nafnið og noti, allt þangað til annað betra fæst í staðinn. Pjetur Jónsson. 3. Rödd frá Sviss. í ritgjörð um kaupfjelög, ept- ir dr. J. F. Schár, formann fyr- ir sambandi kaupfjelaganna í Sviss, eru mjög ljóslega dregn- ar fram skoðanir þær, sem í Sviss, og víðar eru ríkjandi á- hrærandi þýðingu þá, sem kaupfjelögin hafa fyrir hið al- menna mannfjelagslega skipu- lag. Þar eru og skýrt tekin fram meginatriði kaupfjelagsskapar- ins. Eptirfylgjandi smágreinir eru þýddar úr þessari ritgjörð: 1. Það eru einkum tvær spumingar, sem hið nú- verandi fjelagslega ástand krefst úrlausnar á, nefni- lega: a. Hvað ber vinnandinn (framleiðandinn) úr býtum fyrir framleiðslu sína? (launamálið). b. Hvað fær neytandinn fyrir gjaldeyri sinn? (kaupskaparmálið). 2. Hinar fjelagslegu umbóta- tilraunir, sem miða að því að bæta kjör hinna lægstu stjetta og hjálpa eignaleys- ingjunum, eru þess vegna fólgnar í tveim meginatrið- um: a. að vinnandinn fái full- an og óskertan ávöxtinn af vinnu sinni. b. að neytandinn fái fullt og óskert gildi gjaldeyris síns í góðum vörum. 3. Vanalega fær neytandinn gegn 100 aurum í gjaldeyri sínum vörur, er að eins jafn-gilda 70-80 aurum. Með öðrum orðum, hann verður að borga 20-30% í óþarfa verðhækkun, er gengur til milliliðanna, og flýtur af úthlutuninni, van- skilunum, tímaeyðslunni, fjár og vinnueyðslu við hinar mörgu smáverzlanir. Þetta sýnir, að kaupskap- aratriðið er engu minna vert en launaatriðið. 4. Það virðist vera ranglátt að neytandinn — þegar hann kaupir lífsnauðsynjar sín- ar — sje neyddur til að borga 20—30% af þeim til milliliðanna, fyrir þau verk, sem hann sjálfur getur framkvæmt með minni tilkostnaði í vel skipuðu kaupfjelagi. 5. Þessir 20-30%, sem neyt- andinn er rændur, koma smákaupmanninum að litl- um eða engum notum. Mestur hlutinn rennur í vasa stóreiganda, nefnilega „grossera“og bankaeiganda (fjárrentur) húseiganda (húsaleiga) o. s. frv. Hinn hlutinn eyðist til óþarfrar Framhald á bls. 71. stm&ar örygyi fyrir þig og þina Frægur sigur vannst í baráttunni við berklana. Nú gefst hvers konar öryrkjum kostur á að endurheimta heilsu og orku með þjálfun og störfum við hæfi á Reykjalundi og Múlalundi. Enn þurfa margir að bíða eftir vist og vinnu. En uppbyggingin heldur áfram. Með þinni aðstoð — þátttöku í happdrætti SÍBS. Irafw Happdrætti SÍBS § vinningur margra, ávinningur allra. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.