Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 71

Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 71
Sendum viðskiptavinum vorum um land allt BEZTU JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR Niðursuðuverksmiðjan ORA Kársnesbraut 86 - Kópavogi V.---------------------------------------------------------------------------------------/ Framhald af bls. 15. vinnu, tímaeyðslu, uppbót- ar vanskilum o. s. frv. 6. Frjáls samkeppni einstakl- inganna fær ekki — eftir eðli sinu — bætt úr þess- um vandkvæðum. Hún get- ur að eins þrýst kaup- mannahagnaðinum niður að vissu lágmaxki, en veld- ur einmitt með þvi hinum alþekktu meinum og öfgum sem eru óhjákvæmilegir fylgifiskar hennar, og valda hinum varnarlausa neytanda meira og sárara tjóns en nokkuð annað, svo sem eru: gjaldþrot, óeðli- leg verðhlutföll o. s. frv. 7. Hin lang-hagsýnasta að- ferð til að byrgja og tryggja neytendurna er sú, er kaupfjelögin viðhafa, því þau taka einungis tillit til þarfanna. 8. í hverri stöðu sem neyt- andinn er, hvort sem hann er verkamaður, bóndi, embættismaður eða annað, þá þarf hann að verzla; hann hefur þann eigin- leika að vera viðskipta- maður; hefur ákveðið við- skiptagildi. Um þetta við- skiptagildi keppa nú allar hinar mörgu þúsundir manna, sem lifa á verzlun- arágóða (vöruframfærslu), og til þess að tryggja sjer viðskiptin, eða ná í þau frá öðrum, viðhafa þessir menn hinar aíkáralegustu aðferðir, er kosta stórfje. (Eitt enskt verzlunarhús ver árlega 3—4 miljónum króna til þess að auglýsa og úthrópa varning sinn). Þetta allt verða neytend- urnir að borga. Er það nú undarlegt, þótt sú spurning sje vakin: Hvaða rjettlæti er í því, að sá neytandi, sem t. d. aflar 700 kr. á ári, sje neyddur til að leggja af mörkum 2-300 kr. til óþarfs kostnaðar? Hví skyldi hann ekki heldur láta fje þetta renna til sjálfs sín, með því að ganga í kaup- fjelag? 9. Þau kaupfjelög, sem vel og rjett er stjórnað, reynast hvarvetna hinar affarasæl- ustu, traustustu og lífvæn- legustu stofnanir þessara tíma. Reynsla og dæmi hinna 28 ísbrjóta í Rock- dale, sem 1844 mynduðu hið fyrsta varanlegt kaup- fjelag, er nú orðið eitt hið öflugasta og stórfengleg- asta kaupskapar- og fram- leiðslu fjelag, — reynsla þessa fjelags og annara slíkra hefur rutt og jafn- að veginn fyrir kaupfje- lagsskapinn, og vísað hon- um óhulta leið, enda er kaupfjelagsskapur í ýms- um myndum, löguðum ept- ir staðháttum og atvinnu- greinum, alþekktur og út- breiddur um allan hinn menntaða heim. — Að visu verður hann enn að telj- ast á hinum fyrstu þroska stigum, en hitt er víst, að allar árásir kaupmanna- stjettarinnar — og þær eru ekki af vanefnum eða viljaleysi gjörðar — hafa engan bilbug unnið á út- breiðslu fjelaganna, og sýnir það ljóslega, að þau eru arftakar ókomins tíma. 10. Kaupfjelögin safna hinum dreifðu og máttvana ein- staklingum í styrkar og lífsþróttugar heildir, sem reynast langtum traustari, öflugri og varanlegri en nokkurt hlutafjelag. Því ljósara sem einstaklingun- um verður það gildi, er þeir hafa sem viðskiptamenn, og því meira sem þeir sam- eina þetta gildi í æ stærri heildir í öruggu fjelags- skipulagi, því betur kemur framleiðslan þeim að not- um, og þess betur tryggja þeir sig gegn því, að ein- stakir menn hafi greiðan aðgang til þess að auðga sig á annara sveita, eða á framleiðslu fjelagsheildar- innar. Og þessu fá þeir orkað án alls opinbers Auknar samgongureru lykillinn aá framtíð vorri Siglingadraumur íslenzku þjóðarinnar er aö rætast Það er bjart yfir Eimskipafélaginu í dag. Það er bjart yfirþjoö vorri, því að þetta félag er runnið af samúð allrar þjóðarinnar. Þjóðin hefur ekki aöeins lagt fé í fyrirtækiö, hún hefur lagt þaö, sem meira er, hún hefur lagt vonir sínar í þaó. Þetta fyrirtæki sýnir fremur öllu öðru, hvað vér getum áorkað riiiklu, er vér stöndum allir fast saman. Auknar samgöngur eru lykillinn að framtíð vorri”. Siguróur Eggerz. ráðherra. 1915. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.