Samvinnan - 01.12.1973, Síða 73

Samvinnan - 01.12.1973, Síða 73
styrks, eða tillilutunar frá ríkisins hálfu, og án þess að neyta nokkurskonar einkarjettinda eða undan- þágu, einungis með því að hagnýta skýlausan rjett sinn til fjelagsskapar með frjálsum samlögum og samvinnu, er að engu leyti raskar jafnrjetti annara manna. 11. Hið fyrsta og sjálfsagðasta markmið kaupfjelaganna er að tryggja fjelagsmönn- um allar hinar brýnustu lífsnauðsynjar: fæði, klæði, húsnæði o. s. frv. — Næst af öllu liggur að tryggja sjer fæðutegundirnar góðar og óframfærðar. En eptir því sem reynslan vex, fje- lagsleg sjálfsmeðvitund og sjálfsábyrgð þroskast, og fjárstofn safnast, í einu orði, eptir því sem fjelögin styrkjast og eflast, út á við og inn á við, eptir því vaxa og hæfileikar þeirra til þess að taka fleiri og fleiri efni til meðferðar. Ný stofnuð fjelög ættu því aldrei að hafa mörg járn í eldinum í senn, en feta sig hægt og hægt áfram. Þá er þeim sigurinn vís. 12. Meginreglur kaupfjelag- anna við útvegun og út- hlutun varanna eru eink- um tvær: a. að kaupa vörumar í stór- kaupum, sem næst fram- leiðslunni að unnt er: b. að úthluta þeim beint til fjelagsmanna (neytand- anna) undir umsjón fje- lagsheildarinnar. 13. Vöruniun úthluta fjelögin, án þess að á þær sje lagð- ur nokkur verzlunar eða kaupmanns hagnaður, að eins er lagður á þær óhjá- kvæmilegur kostnaður, er leiðir af útvegunum, flutn- ingum og úthlutuninni, svo og af stjórn fjelagsins. í þessu tilliti eru viðhafðar tvær aðalaðferðir eða regl- ur: a. vörumar eru afhentar fjelagsmönnum með inn- kaupsverðinu, að við- bættum sjálfsögðum kostnaði og engu öðru. b. Auk kostnaðarins er lagt á vörurnar ákveðið gjald, sem eptir á annaðhvort er útbýtt til fjelags- manna, eptir kaupskap- arhæð þeirra, eða því er varið til einhverra fje- lagslegra þarfa og fyrir- tækja, eða til söfrjunar stofnfjár. Hin síðari aðferðin er vafa- laust affarasælli, enda hin lang almennasta. 4. Framleiðandi og neytandi. í norsku blaði einu stóð ný- lega greinarkom það, sem hjer fer á eptir í þýðingu: Það er undravert hve sam- vinnu hugmyndin ryður sjer ört til rúms í öllum löndum. Atvinnurekendur í hverri ein- ustu atvinnugrein læra smám- saman að vinna með sameinuð- um kröptum, á æ yfirgrips- meiri verksviðum. Verði þessari stefnu haldið framvegis — og um það er engin ástæða að ef- ast, þegar litið er á hinn mikla og góða árangur — þá líða ekki langir tímar, áður allar at- vinnugreinar verði reknar með sameinuðum kröptum, í föstu og öruggu skipulagi, með öðr- um orðum, að á vinnuna og framleiðsluna, sem lengi hefur verið rekin skipulagslaust af einstaklingunum, komist aptur fast og öruggt skipulag. Það er nú auðsætt, að af þessu leiðir, að sumar stöður eða atvinnugreinir í mannfje- laginu verða smámsaman ó- þarfar. Þetta gildir fyrst og fremst um smákaupmenn í öll- um greinum. Framleiðandi og neytandi munu, með hjálp hins fjelagslega skipulags, nálgast hvor annan, og geta haft bein viðskipti, svo allir milliliðir milli þeirra verði óþarfir. Hreyfing sú, er stefnir að þessu, er byggð á svo rjettmætum rök- um, og framkomin af svo eðli- legri þörf, að hún verður ekki stöðvuð á miðju skeiði. — Samt er það ekki meining vor, að hætt verði þegar að reka verzlun á vanalegan hátt. Það getur máske orðið á endanum, en sjálfsagt líða langir tímar þangað til. En sú verzlim á að hverfa nú þegar, sem brytj- ar vörurnar svo smátt, og um- setur þær í svo smáum skömmt- um, að mjög mikla verðhækk- un þarf til þess að verzlun- Lykillinn að nýjum heimi Þér lærió nýtt tungumál á 60 LINGUAPHONE Tungumálanámskeió á hljómplötum eóa segulböndum til heimanáms: ENSKA, ÞÝ2KA, FRANSKA. SPANSKA. PORTUGALSKA. ITALSKA. DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. fl. A'fborgunarskilmálar Hljódfœrahús Reyhjauihur laugouegi 96 simii I 36 56 Peningakassar geta einnig verið fallegir Nýtizkulegt, fallegt útlit, og samstilltir litir eru sammerkt innri gæðum. HASLER býður yður öryggi, fljótvirkni, fegurð og þægindi fyrir sanngjarnt verð. HASLER peningakassar eru svissnesk gæðaframleiðsla seld i 50 löndum. Hin landskunna viðhaldsþjónusta vor tryggir yður fullkomið viöhald og eftirlit sérfróðra manna. HASLER HENTAR YÐUR. OTTO A. MICHELSEN Hverfisgötu 33 Simi 20560 Vinsamlegast sendið oss nánari upplýsingar um HASLER peningakassa. Fyrirtæki: Nafn: Heimili: 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.