Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 77

Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 77
þessi fjelagi til kaupfjelags síns, enda er hann fjelagslynd- ur og tryggur, í raun rjettri. Er nú eptir að vita, hvernig þessar tvær ferðir bera sig í samanburði þeim, sem jeg býst við að maðurinn gjöri. En það er mjer ekki mikið áhyggju- efni. Um hitt hef jeg hugsað meira, er hann sagði, að kaup- fjelagsskapur vor væri úrelt stofnun, því jeg hef orðið þess áskynja, að þetta er skoðun mjög svo margra fjelags- manna. Og þegar svo er kom- ið, að menn fylgjast með í framsóknarmáli ýmist af vana- festu, vináttu eða venzlasam- böndum, eða þá fyrir það þrek- leysi, sem eigi vill brjóta í bág við einhvern einstakan mann, eða eitthvað annað; þegar menn hafa tapað trúnni á þýðingu málefnisins, mark- miði þess, framsóknarafli og grundvallarskipulagi, þá er engin furða, þó fjelagsfylking- unni verði sein og ervið gang- an upp eptir framsóknar- brekkunni. Jeg hef nú verið að leita ept- ir því, að hverju leyti kaup- fjelagsskapurinn væri talinn úrelt stofnun, og gizkað þar á ýmislegt, sem of langt yrði upp að telja og sundur að rekja að þessu sinni. En mjer finnst líklegt, að einhverjir af mörg- um verði fúsir á að koma fram með sínar ástæður fyrir því, hjer í tímaritinu, að telja kaupfjelagsskap vorn ótíma- bæran nú orðið. Ef það er gjört, verður tækifæri til að ræða málið ýtarlega á báðar hliðar, og það getur svo aptur stuðl- að til þess, að hrinda því í rjett horf, sem reynist að stefna í öfuga átt. Þetta og því um líkt, ætti að vera eitt af helztu hlutverkum timaritsins. Tilgang kaupfjelaganna má sjá af lögum þeirra. Eins og það hefur ekki verið sýnt fram á það enn þá, að sá tilgangur sje rangur eða óhollur til þjóð- legra framfara, eins víst er hitt að fjelögin eiga nokkuð langt í land með það, að ná til- ganginum að fullu og öllu, þó talsvert hafi miðað í áttina. Meðan svo er, getur mjer ekki skilizt, að kaupfjelögin sjeu úrelt, nje frumlagshugmyndir þeirra ótímabærar. Hitt er annað mál, að ýmisleg fyrir- komulagsatriði, deyfð, skortur á góðri forstöðu, og margt fleira getur skemmt árangurinn af starfinu og tafið fyrir þroska fjelaganna, en þetta getur hæglega komið fyrir, þó aðal- grundvöllurinn sje góður og fjelagskjaminn heilbrigður í sjálfu sjer. Sje hjer vissulega LEGO kubbarnir eiga sívaxandi vinsældum að fagna hjá börnunum, því að LEGO grunnöskjurnar eru barmafullar LEGO kubbar, til að byggja úr skip, sem jafnt má sigla á gólfteppinu og í baðkerinu. Húsgögn úr LEGO kubbum. Nú geta börnin byggt heilt brúðuhús, með húsgögnum eftir eigin hugmyndum. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Sími 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Suðurgata 10 - Sími 22150 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.