Samvinnan - 01.12.1973, Side 81

Samvinnan - 01.12.1973, Side 81
 "\ GLEÐILF.G JÓL FARSÆLT KOMANDI AR Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG BITRUFJAÐAR Óspakseyri \____________________________________) GLEÐILEG JÓL og jarscelt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári KAUPFÉLAG GRUNDFIRÐINGA Grundarfirði Ef menn, jafnframt því að leggja stund á sjálfstæðið, hefðu það stöðugt fyrir aug- um, að enginn er sjálfum sjer nógur, þá mundi betur farn- azt. Menn eru almennt fúsir á það í viðtali og á mannfundum að telja fjelagsskap og samvinnu góð og gagnleg meðöl til al- menningsheilla, en þegar stund líður, biður sundrungar- andinn um orðið, og hefur þá frá svo mörgum agnúum að greina í fyriikomulagi og framkvæmdum þess, sem ráð- gjört var, að stundum lendir allt í molum, sem starfa átti. Þetta er ekki svo að skilja, að það sje þessi andi einn, sem hamlar góðum fjelagsþrifum, en hann á opt sinn mikla þátt að máli. Opt vantar þolgæði og þrautseigju fjelagsmanna, sterka og starfsfúsa forstöðu, sem þá sje sómasamlega laun- uð, og fleira má til telja. Eins og sundrungarandinn kemur allt of mikið fram hjá einstaklingum, innan takmarka hinna smærri og einstöku fje- laga, eins er hætt við því, þeg- ar hin einstöku fjelög ganga í bandalag, að þá komi hið sama fram, þá vilji hvert fjelag fara sína götu, stjórnin verði veik og lingerð, og svo verði litið úr öllu, sem átti að vinna og fram- kvæma. Þegar nú litið er á hina litlu reynslu, sem fengin er í Sam- bandskaupfjelagi Þingeyinga, í sambandi við.það, sem hjer er sagt, og litið á ráðagjörðir fjelagsins, og framkvæmdir, þá sýnist bóla þar nokkuð á þroskaskorti og sundrungar- anda. Til þess að sýna að svo sje, skal bent á eitt dæmi. Hin sjerstöku lög fjelags- deildanna gjöra ráð fyrir því, að fjelagsverzlunin sje rekin „með eigin erindsrekum“, og ár- um saman hefur þetta atriði staðið á dagskrá hjá fjelög- unum, að minnsta kosti hjá Kaupfjelagi Þingeyinga. Á síð- asta aðalfundi sambandskaup- fjelagsins var ráðgjört að láta nú hjer að skör skríða, og sambandskaupfjelagið hefði einn sameiginlegan erindsreka í Danmöiku, er annaðist við- skiptin á Norðurlöndum. Þegar svo til framkvæmdanna kemur verður enn ekkert úr þessu, sem allt af hefur verið talið svo nauðsynlegt. Hver fjelagsdeild gjörir einhverjar káktilraunir, út af fyrir sig, í þessa átt; sundrungarandinn kemur fram í ljósmálið, en samvinnan lend- GLEÐILEG JÓL FARSÆLT NÝTT ÁR Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG SAURBÆINGA Skriðulandi v________________________________________________________________J 81

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.