Samvinnan - 01.12.1973, Page 82

Samvinnan - 01.12.1973, Page 82
r~ Ríkisútvarpii □ SKAR □LLUM LANDSMDNNUM ^íe^iíe^a jóla □ G FARSÆLDAR A KDMANDI ARI ir í skugganum. Þetta er ekkert sjerkennilegt fyrir sambands- fjelagið, en dæmið er tekið þaðan af því það liggur svo nærri, og af því að líklegt er, að sundrungarandinn verði ekki lengi að eyðileggja hinar veiku stoðir þessa nýja fjelags- skapar, sje hann látinn óátal- inn með öllu, og lofað að veifa lausu skotti. Þrátt fyrir þetta dæmi, og ýmsar óframkvæmdar ráða- gjörðir sambandsfjelagsins, er þó eigi ástæða til að örvænta þess, að verkleg samvinna geti komizt á og orðið til mikilla nytja í mörgu tilliti; en þá má ekki vanrækja það, að stofn- setja sterka og áhugaríka sam- bandsstjórn, og um fram allt, gjöra sundrungarandann fje- lagsrækan. Með þessu, sem hjer hefur sagt verið, er því alls ekki haldið fram, að meira beri á sundrungaranda í kaupfjelög- unum en öðrum fjelagsskap. Líklega bólar mun minna á honum þar, en í mörgum öðrum fjelögum, annars hefði kaupfjelagsskapurinn varla náð þeim þroska og útbreiðslu, sem raun er á orðin; en sundr- ungin gjörir enn talsvert vart við sig, einnig innan þessara vjebanda. Fróðlegt væri að vita, hvort sundrungarandinn hefur ekki átt drjúgan þátt í því, að nokkur kaupfjelög hafa orðið að hætta starfsemi sinni, skömmum tíma eptir álitlega byrjun. Kaupfjelgasskapurinn hefur vissulega verið góður æf- ingaskóli í samheldni og til- hliðrunarsemi. Nú koma mjólk- ursamlagsbúin, víðahvár, til framhaldsæfingar í fjelags- legum dyggðum. Vissulega verða þar mörg tækifæri til að bæla niður tortryggni og sundrungaranda og láta eigi lauslega skoðun á stundar- hagnaði nje teygingatilraunir úr kaupmannaþorpunum hrekja sig frá tekinni stefnu. Þegar hver einstakur fjelags- maður, með fullkominni festu, hefur sameiginlega hagsmuni fjelags síns fyrir augum, þá fyrst getur verið að marka hina fjelagslegu tilraun og góð- ur árangur verið í vændum; þá skilst mönnum og, að slík framkoma kemur ekki í bága við heilbrigt sjálfstæði nje rjett einstaklingsins. Þá verð- ur og það fjelagslega fram- faraspor stigið, að þingheim- ur vill ekki hlusta á anda sundrungarinnar, þó hann kynni að biðja sjer hljóðs. S. J. f T I T x v F P \ L 1 1 ★ ii V L IV VEGGFÓÐUR Höfum fengið nýja sendingu af veggfóðri. — Bjóðum nú okkar glæsi- lega litaval á Litavers-kjörverði. ★ TEPPI 20 tegundir af teppum — Filtteppi — Nylonteppi með eða án gúmmí- undirlags — Ný mynstur — Nýir litir — En okkar landsfræga Litavers- kjörverð. ★ MÁLNING Nú sem fyrr bjóðum við 2000 tónaliti að eigin vali. ★ GÓLFDÚKUR — GÓLFFLÍSAR Glæsilegt litaúrval — Litavers-kjörverð — Margar tegundir. LÍTIÐ VIÐ í LITAVERI Það hefur ávallt borgað sig. Litaver V y 82

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.