Samvinnan - 01.12.1973, Síða 82

Samvinnan - 01.12.1973, Síða 82
r~ Ríkisútvarpii □ SKAR □LLUM LANDSMDNNUM ^íe^iíe^a jóla □ G FARSÆLDAR A KDMANDI ARI ir í skugganum. Þetta er ekkert sjerkennilegt fyrir sambands- fjelagið, en dæmið er tekið þaðan af því það liggur svo nærri, og af því að líklegt er, að sundrungarandinn verði ekki lengi að eyðileggja hinar veiku stoðir þessa nýja fjelags- skapar, sje hann látinn óátal- inn með öllu, og lofað að veifa lausu skotti. Þrátt fyrir þetta dæmi, og ýmsar óframkvæmdar ráða- gjörðir sambandsfjelagsins, er þó eigi ástæða til að örvænta þess, að verkleg samvinna geti komizt á og orðið til mikilla nytja í mörgu tilliti; en þá má ekki vanrækja það, að stofn- setja sterka og áhugaríka sam- bandsstjórn, og um fram allt, gjöra sundrungarandann fje- lagsrækan. Með þessu, sem hjer hefur sagt verið, er því alls ekki haldið fram, að meira beri á sundrungaranda í kaupfjelög- unum en öðrum fjelagsskap. Líklega bólar mun minna á honum þar, en í mörgum öðrum fjelögum, annars hefði kaupfjelagsskapurinn varla náð þeim þroska og útbreiðslu, sem raun er á orðin; en sundr- ungin gjörir enn talsvert vart við sig, einnig innan þessara vjebanda. Fróðlegt væri að vita, hvort sundrungarandinn hefur ekki átt drjúgan þátt í því, að nokkur kaupfjelög hafa orðið að hætta starfsemi sinni, skömmum tíma eptir álitlega byrjun. Kaupfjelgasskapurinn hefur vissulega verið góður æf- ingaskóli í samheldni og til- hliðrunarsemi. Nú koma mjólk- ursamlagsbúin, víðahvár, til framhaldsæfingar í fjelags- legum dyggðum. Vissulega verða þar mörg tækifæri til að bæla niður tortryggni og sundrungaranda og láta eigi lauslega skoðun á stundar- hagnaði nje teygingatilraunir úr kaupmannaþorpunum hrekja sig frá tekinni stefnu. Þegar hver einstakur fjelags- maður, með fullkominni festu, hefur sameiginlega hagsmuni fjelags síns fyrir augum, þá fyrst getur verið að marka hina fjelagslegu tilraun og góð- ur árangur verið í vændum; þá skilst mönnum og, að slík framkoma kemur ekki í bága við heilbrigt sjálfstæði nje rjett einstaklingsins. Þá verð- ur og það fjelagslega fram- faraspor stigið, að þingheim- ur vill ekki hlusta á anda sundrungarinnar, þó hann kynni að biðja sjer hljóðs. S. J. f T I T x v F P \ L 1 1 ★ ii V L IV VEGGFÓÐUR Höfum fengið nýja sendingu af veggfóðri. — Bjóðum nú okkar glæsi- lega litaval á Litavers-kjörverði. ★ TEPPI 20 tegundir af teppum — Filtteppi — Nylonteppi með eða án gúmmí- undirlags — Ný mynstur — Nýir litir — En okkar landsfræga Litavers- kjörverð. ★ MÁLNING Nú sem fyrr bjóðum við 2000 tónaliti að eigin vali. ★ GÓLFDÚKUR — GÓLFFLÍSAR Glæsilegt litaúrval — Litavers-kjörverð — Margar tegundir. LÍTIÐ VIÐ í LITAVERI Það hefur ávallt borgað sig. Litaver V y 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.