Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 34

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 34
102 gæti verið stórsöluverzlun, og þangað mætti svo flytja rúg í stórum stýl á sjerstökum skipum frá höfnum rúg- landanna sjálfra. Á meðan þessu líkt fyrirkomulag er eigi komið á, þá virðist mjer að kaupfjelögin ættu hægt með að sameina sig um innkaup á matvöru og ýmsum fleiri vörum í heilum skipsförmum. Með því móti ætti að fást ódýr- ari vara og ódýrari flutningur. En samvinna kaupfjelag- anna er eigi meiri en svo, að þau hafa ekki getað sam- einað sig um kolafarm, timburfarm eða saltfarm, enn sem k'omið er. Um vöruvöndun hefir eigi nægilega verið hugsað í kaupfjelögunum hingað til, þó þau hafi samt, öðrum fremur, gert nokkuð í því efni. Yfirgripsmikil samvinna í þeim efnum er óhjákvæmileg, ef nokkuð verulegt á að geta komizt í framkvæmd, sem þýðingu hafi á heims- markaðnum. Sláturhúsin eru þar fyrsta sporið. Um ull- ina hefir verið allt of lítið hugsað. Hugsanlegt virðist mjer það, að ullarvöndum yrði meiri hjá bændum, ef í hverju kauptúni, þar sem nokkuð verulegt er um ullar- útflutning væru tveir eiðsvarnir ullarmatsmenn. þeir ættu að skipta allri ull í flokka, eptir gæðum og hver flokkur að hafa sitt ákveðna aðalmerki um land allt. Þetta ætti að vekja metnað hjá bændum og í útlöndum ætti það fljótiega að vekja traust á vörunni, halda verðinu mis- felluminna og þoka því jafnframt hærra. Kostnaðinn við þetta ullarmat ætti að borga úr landssjóði. Aptur á móti mætti leggja lítilsháttar útflutningsgjald á ullina, til þess að vinna upp á móti matskostnaðinum. Hugsanlegt virðist mjer og að bændur stofnuðu sam- eignarþvottahús til ullarverkunar. Pyrfti þá sjerstakt mat á óverkaðri ull hvers eins og sjerstök aðalútflutnings- merki. Sú ull ætti að komast í hátt verð og auka álit íslenzku ullarinnar, sem er viðurkennd að vera ágæt í sjálfu sjer. Þann vitnisburð gáfu Ameríkumenn henni áður en þeir voru sviknir á henni. Heyrzt hefir að þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.