Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 36

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 36
Í 04 prjónles, gætu borið sig ágætlega. Nóg er af atvinnulitlu fólki í hauptúnum, en á heimilum til sveita er fólkið svo fátt, að um heimaiðnað yrði óvíða að ræða, í þessu skyni, enda yrði þá allt ósamræmislegt, sem yrði til þess að eyðileggja verðgildi vörunnar, eins og í flestum öðr- um greinum. Viðvíkjandi útflutningi á saltkjöti, þá er það álit mitt, að þrátt fyrir sláturhúsin, þá megi enn auka álit kjöts- ins og verðmæti þess. Er þar mikið komið undir trú- mennsku við slátrun, söltun og flokkun kjötsins, en jafnframt því mætti og verka kjötið á fleiri vegu en með söltun. Vjer vitum að aðrar þjóðir borða talsvert af reyktum kjötmat og þykir mjer líklegt að framför gæti verið í því fyrir oss að koma upp reykingahúsum í sambandi við sláturhúsin og reykja þar læri og pylsur. Koma þá garnir kindanna og langar að góðum notum ... Eptir því sem að framan er tekið fram, eru það því ærið mörg atriði viðvíkjandi verziun vorri og samvinnu- fjelagsskap, er hafa þarf hugföst sem framtíðarmál, og leitast við að koma í heppilega framkvæmd hið allra fyrsta. Meðal þeirra tel eg þessi: 1. Alþingi þarf að veita ríflegan fjárstyrk til beinna skipa- ferða milli íslands og Ameríku. Einnig þarf þingið að koma á beinum skipaferðum til Þýzkalands. Kaup- fjelögin geta stutt að þessu. 2. Verzlunarfjelögin þurfa að sameina vöruinnkaup sín í því skyni, að fá þau framkvæmd sem mest í einu lagi á þeim stöðum, þar sem vörurnar fást ódýrastar og án milliiiða. 3. Landið þarf að hafa verzlunarfulltrúa og erindisreka í útlöndum, til þess að gæta hagsmuna landsmanna með tilliti til útlandaverzlunar, í einu og öllu: benda á heppilegustu sölustaði fyrir íslenzkar vörur og hvernig þær eigi að vera útbúnar; gefa leiðbeiningar um innkaup á útlendum vörum; útvega ný verzlunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.