Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 23

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 23
17 ar fræðibækur og notið góðra enskra skáldrita. Rjett væri, að enska væri ekki skyldunámsgrein, Sumir menn hafa ekkert með hliðmál að gera, og finna það sjálfir að jafn- aði. En til að koma hinum lærisveinunum nógu fljótt gegnum enskuna, yrði að tala málið við þá, kenna eitt- hvað á því, og hafa við hendina safn af Ijettum enskum skáldsögum, handa viðvaningunum að æfa sig á. Um hann og menntagildi hans ganga fer- Reikningur. legar kynjasögur. Hann á að »skerpa hugs- unina«. En ef svo er, þá kemur stærðfræð- isvitið lítt að gagni í venjulegum fjelagsmálum. Rað er nefnilega reynsla fengin fyrir því um allan heim, að stærð- fræðingar eru allra manna barnalegaStir og óskýrastir í fjelagsmálum, enda er gáfa sú opt nokkuð einförul. En einfaldan reikning og bókfærslu er hverjum manni gott að kunna. En meginið af þeim tíma, sem gengur í reikn- ing nú, í stærri skólunum, er alveg gagnslaust, og væri betur notaður til annars þarfara. Hún er undirstaða sannrar borgaramennt- Náttúru- unar, óg á henni byggist öll mannfjelagsvís- fræði. indi. Ressvegna er gagnslítið að reyna að kenna þeim mönnum fjelagsfræði, sem óvanir eru og framandi náttúrufræðislegum hugsunarhætti. Alla náttúrufræði má kenna verklega: sjá stjörnur, efnabreyt- ingar og áhrif aflsins, þreifa á jarðlögum og steingerv- ingum, jurtum og dýrum. Slík kennsla hefur þann kost, að hún er Ijett byrjun viðvaningum, og þó hin bezta æfing í athugun og dómgreind. Með því að taka í sam- hengi og eðlilegri röð: efnafræði, eðlisfræði, stjörnufræði, jarðfræði og líffræði, fá nemendur í einu fróðleik um hin mestu vísindi, læra athugun og rannsókn, finna orsaka- sambandið alstaðar í náttúrunni og skilja, með sannind- um, framþróun lífsins, vitsins og fjelagslífsins á jörðunni. Einmitt vegna þessara greina er hliðmál óhjákvæmilegt. Við getum aldrei fylgzt með í hinum hraðfleyga straumi 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.