Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 20

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 20
14 nefna borgaraskóla* Skal nú reynt að lýsa, hvernig þeir skólar ættu að vera og ekkert dregið úr í því skyni, að vinna fylgi þeirra, sem fullir eru hleypidóma og skilnings- leysis móti viðreisn alþýðunnar. Borgaraskólana ætti að reisa ísveit; ekki Staðurinri- í þjóðbraut, en þó svo, að Ijett væri til að- drátta. Valin skyldi allgóð jörð, sem hæf væri til ræktunar, og hefði vatnsafl til raflýsingar og hit- unar. Jörðinni skyldi síðan skipt milli kennaranna við skólann, og þeir vera leiguliðar stofnunarinnar, meðan þeir eru þar starfsmenn. Með þessu er margt unnið. Reynsla er fengin fyrir að nemendur í kaupstaðaskólum verða að eyða helmingi meira fje en námsmenn í góð- um sveitaskólum (Hólum, Hvanneyri), um jafnlangan námstíma. Um einn skóla í Reykjavík, þar sem árlega eru um 60 nemendur má sanna, að námsfólk þar verð- ur að borga vetrardvölina 12,000 kr. meira en þurft hefði, ef skólinn hefði verið í sveit. Ró orkar mjög tvímælis, hvort unglingum, komnum úr sveit, sje verulegur ágóði að kynnast bæjalífi okkar. Þar er áréiðanlega greiðari gangur að þeim fyrirmyndúm, sem ekki eru eptirbreytn- isverðar, heldur en þe-im, sem heppilegar eru, þó þær sjeu líka til. Pá eru skólarnir svo aöþrengdir í bæjunum; þar er óhægra um alla tilbreytni, svo sem leikvelli og vinnu- stofur, sem þó er nauðsynlegt að hafa. Fyrir kennarana munar stórmiklu að vera í sveit en bæ. Reir komast af með minni laun. Þeir geta notað sumarleyfi sín til fram- leiðslu, og þeir skilja betur líf alþýðunnar, ef þeir standa líkt að vígi. Hitt er fráleitur ósiður, sem nú tíðkast við búnaðarskólana, að láta suma. kennarana hafa bújörð (skólastjórana), en aðra ekkert, og það þá, sem lakar eru * Okkar beztu unglingaskóla, sem nú eru uppi, og vel eru í sveit komnir, ætti fljótlega að mega þroska í þá átt, sem hjer greinir, með sameinuðum vilja hjeraðsstjórnar og fjárveitingarvalds landsins. »Hægra er að styðja en reisa.« j \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.