Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 69

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 69
63 skjótri útbreiðslu og þrifum, að því er sjeð verður. Sum þeirra hafa reist sjer samkomuhús af eigin efnum. Bún- aðarfjelög eru víst í flestum hreppum og hafa þau mynd- að samband sín á meðal. Lestrarfjelög eru nokkur,- en flest þeirra hygg eg að sjeu fremur kraptlítil. Sýslubóka- söjn eru ekki til, svo teljandi sjeu, og engir eru þar al- þýðuskolar í neina stefnu. Liggur þar fyrir mikið óunnið verkefni, sem brýn nauðsyn krefur að fljótlega verði tek- in fyrir. Fræðslulögunum mun fylgt viðlíka og gerist annarstaðar, en lengra er enn ekki komið. Bóklegrar menningar er aðallega leitað til Reykjavíkur, þegar henn- ar er annars nokkuð leitað. Um árangurinn, sem þaðan er aptur fluttur heim í sveitirnar, get eg eigi dæmt, en ó- líklegt er að hann sje svo mikill og h'eilnæmur, að þess vegna megi vanrækja menningartækin heima fyrir. Fjöldi bænda eru í öllum hinum þremur fyr nefndu samvinnufjelögum, þó þeir sjeu enn nokkrir sem gera sig frásneidda og feta sig áfram eptir gömlum villustig- um og vegleysum. Hjer skal nú fara nokkrum orðum um hverja einstaka grein samvinnufjelagsskaparins í austursýslunum. . /. Kaupjjelagsskapurinn er elzta greinin. Ressi fjelags- skapur byrjaði með stofnun Kaupfjelags Stokkseyrar fyr- ir rúmlega 20 árum. Helzti hvatamaður ög styrktarstoð fjelagsins mun Páll heitinn Briem hafa verið, meðan hann var sýslumaður Rangvellinga. Um langan tíma, ept- ir að Páll Briem flutti burtu, mun Pórður Guðmunds- son, alþingismaður í Hala, hafa verið einn af helztu starfsmönnum fjelagsins, en formaður þess nú er Egg- ert Benediktsson, óðalsbóndi í Laugardælum. Frá upp- hafi hefur fjelagið eingöngu verið pöntunarjjelag, og er það enn. Lög þess voru víst samin að ráði Páls Briems og eru þau Ijós, ýtarleg og vel tryggjandi mörg megin- atriði fjelagsskaparins. Frá því fjelagið byrjaði hefur á ýmsu oltið á fjelagssvæðinu með kaupfjelagasamtök og tjölda margt annað, en fjelag þetta hefur lítið breytt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.