Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 35

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 35
29 dilkarnir okkar fá. Mest af kjötinu frá Islandi er selt í Danmörku, en Danir flytja árlega út mikið af kjöti til Þýzkalands og Noregs (Kristíaniu). Pað spillir verðinu á íslenzka kjötinu, að það er flutt út saltað en ekki kælt, og að það þollir illa geymslu í saltinu. Danir fá 80 — 90 aura fyrir kjötpundið á Þýzkalandi og standa sig því við að kaupa íslenzkt kjöt í skarðið. F*egar farið verður að senda kjötið út kælt, er ekki ástæða til að efa, að við fá- um líkt verð og Danir, ef kjötið er ejns góð vara. Falli útlendingum kjötið ekki í geð, er vandinn ekki annar en að nota útlenda hrúta til sláturfjárins, eins og Hallgrím- ur Þorbergsson hefur lagt til. Líka aðferð nota Danir við svínaræktina og gefst vel. Það væri líka æskilegt, að Iands- stjórnin beitti sjer fyrir því, að tollur væri afnuminn á •'slenzku kjöti, þar sem beztur markaður væri fyrir það, móti einhverri ívilnun frá íslands hálfu. F*að yrði mikil lyptistöng fyrir landbúnaðinn. Útlitið með kjötsölu er gott. Kjötútflutningur frá Norð- ur-Ameríku og Argentínu, sem mest hefur ráðið kjöt- verðinu í Evrópu, fer minnkandi. F*að er jafnvel talað um að Danir ættu að fara að senda smjör og flesk til Ameríku. Meðan jeg dvaldi í Leith varði jeg tímanum til þess að sjá hús og rekstur kaupfjelagsins þar. Kaupfjelagið er í mörgum deildum. F’egar jeg kom, var fjelagið að Ijúka við að smíða feiknastórt fimmlypt hús. Lyptivjel var í miðju húsinu. Á hverju gólfi átti að vera ein deild og í stofunni var lítill veitingasalur í forneskjustýl. í nýja húsinu var allt glæsilegt og ríkmannlegra en hjá kaupmönnum. Fje- lagið er stórauðugt. Árlega veitir það mikla fjárhæð til fræðslumála, einkum til kennslu í samvinnufjelagsskap og hagfræði. Útsöluverðið virtist mjer ekki hátt. Kjöt og fisk- ur er þó í háu verði. Jeg var hissa á því að sjá blautan þorsk seldan á um 50 aura danskt pund,* en þetta var * Þetta er stórsöluverðið, en frá því þarf að draga toll, flutnings- kostnað og umboðslaun. /, D,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.