Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 66

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 66
60 tímum í þessu efni. Þegar alls er gætt, eru því framfara- skilyrðin, á Suðurlandsundirlendinu, miklu meiri en eyði- leggingárhættan af náttúruöflunum, að því er sjeð verð- ur. Að vísu er eigi unnt að gizka á um landskjálftahætt- una, en hún getur svo víða átt sjer stað, enda minni nú, síðan gömlu kofahreysin þokuðu fyrir allgóðum byggingum. það sem langa lengi hefur staðið búnaðarblómgun þessara hjeraða fyrir þrifum, og stendur að talsverðu leyti enn, eru erviðar samgöngur. Sæmilegar hafnir eru eiginlega ekki til á allri suðurströnd landsins. Talið er, að rannsóknir hafi leitt í Ijós, að hafnagerðir, eða bygg- ing nýrrar hafnar, muni kosta meira fje, en hjeruðunum og landinu sje fært að inna af hendi. þó nú sjeu miklar vörur fluttar til Eyrarbakka og Stokkseyrar, er ekki á skipakomurþangaðað treysta,nemanokkrasumarmánuðina, og þó stopult mjög, enda á þeim tíma. Sem dæmi má nefna, að í heyþrönginni á síðast liðnum útmánuðum, pöntuðu bændur allmikið af fóðurmjöli frá útlöndum. Skip kom að landi með þessar birgðir, en varð að hverfa frá því að koma þeim í land, sökum ógæfta við ströndina. Vör- unum varð því að skila til Reykjavíkur. Eptir alllangan tíma komust vörurnar á aukaskipi til austurhafnanna. Af- leiðingarnar urðu þær að vörurnar urðu stórum dýrari, fyrir hrakninginn, en verst var hitt: að ná ekki í björg- ina handa skepnunum á hentugum tíma. Þetta eina at- vik bakar landbændum, sem hlut áttu að máli, þann skaða, sem ekki er vert að nefna með tölum. Ró akveg- ir væru yfir heiðarnar til Reykjavíkur, urðu þeir eigi nýtt- ir, eins og á stóð um sömu mundir, vegna vegalengdar og ófærðar, sökum snjóþyngsla. En þó samgönguvandræðin sjeu enn svona mikil, má þó segja, að þau sjeu ekki nema svipur hjá sjón, móts við það sem áður var. Þegar brýrnar komu á stórvötn- in: Ölvesá, Sogið, Pjórsá, Rangá ytri, og ýms önnur vötn og jafnframt var gerður akfær vegur yfir þvera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.