Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 67

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 67
61 byggðina, með ýmsum hliðarálmum, þá skipti um til ó- metanlegra bóta í mörgu tilliti. Nú má heita að öll þungavara sje á vögnum flutt til fjöldans af bæjunum, og árlega er kappsamlega unnið að viðbótum. Víða plægja bændur upp móana og verða þá skorurnar slarkandi á sumrin, með Ijett vagnæki. Á öðrum stöðum eru aptur upphlöðnu brautirnar lengdar og endurbættar. Til alls þessa gengur mikið fje, en í það þykir ekki horfandi. Vegagjöld innan hreppa eru mjög há, fyrir utan frjáls framlög, og sýslurnar hafa þungar byrðar, vegna vega- málanna. Járnbraut frá Reykjavík, austur um sýslur, er nú á- hugamikið dagskrármál á Suðurlandi. Reykvíkingar vilja ákafir fá brautina, því þar hugsa þeir að fáist atvinna við lagninguna og í öðru lagi vænta þeir þess, að þeg- ar brautin er orðin fær, þá náist í gæðavörur austur- sveitanna, með mikið betri kjcrum, en nú er kostur á. Skoðanirnar um málið eru talsvert sundurleitari, austur í sveitunum. Líklega eru þeir fleiri, sem vilja fá brautina og það sem allra fyrst. Dæmið, sem nefnt er hjer að framan, um fóðurmjölið, sem ekki gat komið í land á rjettum tíma, sýnir Ijóslega eina af ástæðunum fyrir því, að járnbrautin fáist fljótlega. Aðrir eru þeir af austan- mönnum, aptur á móti, sem geta sætt sig við þær um- bætur, sem fengnar eru, með framhaldi í sömu stefnu. Peir vilja láta Flóaáveituna og fleiri ráðgerðar umbætur komast á fyrst, er sýni það, að spárnar um stórum aukna framleiðslu sjeu á fullum rökum byggðar. Reir óttast að menningin í sveitunum sje enn eigi á því stigi, að hægt sje að láta framleiðsluna vaxa nógu ört og í rjettar stefnur; menningin sje heldur eigi fær um að mæta ýmsum áhrifum frá höfuðborginni, sem sjeu miður lioll fyrir sveitalífið og heimaþrifin; þeir óttast »braskið« og fleyginginn á fólkinu, frá einu til annars, þessar farsótt- ir, sem þegar geri atvinnuvegunum mikið tjón; fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.