Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 71

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 71
65 Ingólfur hefur, í sumum greinum, nokkuð frábrugðið fyrirkomulag, þegar miðað er við það, sem annars tíðk- ast í kaupfjelögum. Þannig er t. d. lyðstjórnarfyrirkomu- lagið ekki eins ráðandi og talið er nauðsynlegt, ábyrgð- arákvæðum ekki fram fylgt á venjulegan hátt, og í ýmsu er enn nokkur kaupmennskublær á fjelaginu. Hins vegar er mjer kunnugt, að sumt er að breytast í beinni kaup- fjelagsfarveg, og margir fjelagsmenn hafa fullan áhuga á því, að slíkt megi fljótlega enn betur verða. Lánist þetta, fær fjelagið meira traust og hylli hjá almenningi og kem- ur að enn betri notum. Fjelagið seldi útlendar vörur, árið sem leið, fyrir rúmlega 300 þús. kr. Fjelagið á mikl- ar og vandaðar húseignir, einkum á Stokkseyri, og þar á meðal vörugeymsluhús, sem líklega er stærsta þess- konar hús hjer á landi. * * * Einn örðugleikinn, sem sunnlenzku kaupfjelögin hafa við að stríða, eru hinir vondu uppkomustaðir, eða eig- inlega hafnaleysið, eins og fyr er minnst á. Sökum þessa verður vörukostnaðurinn optlega miklu meiri, en þar sem hafnir eru góðar. Vegna þessa þyrftu einnig fjelög- in að hafa svo mikinn forða af nauðsynjavörum á haust- nóttum, að hann entist fjelagsmönnum fram í lok Maí- mánaðar, árinu eptir, að sínu leyti eins og norðlenzku kaupfjelögin þurfa hins sama með, vegna hafíshættunn- ar. En þetta geta fjelögin eðlilega ekki, fyr en sjóðeignir þeirra duga til að standa á móti vöruforðanum og þeim skuldum, sem á kunna að hvíla fram yfir það, sem hægt er að fá að láni innanlands. Að öðrum kosti yrðu fje- lögin að skulda útlendum umboðsmönnum, en það veik- ir sjálfstæðið og getur spillt allri aðstöðu til góðra kaupa í útlöndum. Kaupfjelög okkar þurfa að geta fullnægtöll- um nauðsynlegum og venjulegum þörfum fjelagsmanna sinna, og að því marki verður alstaðar að keppa með 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.