Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 65

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 65
59 til Eyjafjalla, með auknálmum og góóum vagnvegum til brautarstöðva við aðallínuna. Pessi áætlun sýnist að vísu nokkuð djarfleg, en ekki vil eg gera neina tilraun til að hrinda henni. Landflæmið er ákaflega mikið og byggðin víða strjál, nema í Fljóts- hlíð, undir Eyjafjöllum og í stöku hverfum niður við sjávarsíðuna. Hjer er því um feykilega mikið landflæmi að ræða, sem er fremur lítið notað, en sem þá er vel fallið til grasræktar og ýmislegrar garðyrkju. Re^ta sýná manni þeir blettirnir í hverri sveit, sem til slíkra nota hafa verið teknir. Menn segja því að stór svæði, sem nú eru að litlu leyti notuð til slægna, möts við allt flatar- málið, megi gera að góðum slægjulöndum með vatnsá- veitu og uppþurkun. Svo er um Flóann, Skeiðina og mik- ið fleiri svæði. Túnin bregðast varla og garðarnir frem- ur sjaldan. Ýmiskonar ræktun lands og ræktunaraðferðir gefa góða raun, sem niiklu síður þrífast norðanlands og vestan. Jarðepli rækta bændur eigi nema til heimilisþarfa. F*að er ekki talið tilvinnandi að flytja þau til Reykjavík- ur, miðað við verðið þar á útlendum jarðeplum, því flutningur þungavöru til Reykjavíkur kostar 4 aura fyrir kgr., þegar bezt lætur. Að vísu hefur Hekla gamla og nágrannagígar hennar látið eldflóð og eimyrju geysa yfir margan blett, sem fagur var og byggilegur á landnámstíð, en ekki hefur mikið verið um þesskonar á síðari tímum. Vatnsföllin, austan til, svo sem Markárfljót og Rverá, hafa mikið eyðilagt á sljettlendinu og eru háskagripir enn í dag, en sumstaðar grær upp aptur, og það fljótlega, og á sum- um stöðum má nokkuð við slíkum ágangi sporna. Land- nyrðingurinn kemur með roksandinn ofan af öræfum, rífur upp grassvörðinn niðri í byggðinni, og dreifirgöml- um eldfjallasandi og vikri yfir tún og haglendi, einkan- lega á Rangárvöllum og í Landsveit, en sumstaðar eru þar stórir flákar að gróa upp aptur, og mannvitið og mannshöndin gerir nokkuð til varnar og bóta á síðari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.