Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 25

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 25
ig fleiri og fleiri mannfjelagsráðgátur. En mest er þetta þjóð okkar hulinn leyndardómur. Menn vita varla, að neitt slíkt leiðarljós sje til. En í sumum hinum ungu löndum, t. d. Bandaríkjunum og nýlendum Englendinga, skipar nú fjelagsfræðin heiðurssess í skólum þeirra þjóða. Svo er nefnd sú grein fjelagsfræðinnar, Auðfræði. sem skýrir kaupskap allan, viðskipti, fjár- mál, bankamál og fleira. Hún er sjerstaklega hverjum manni nauðsynleg nú, vegna hinna miklu við- skipta og fjármálasambanda, sem flestir menn verða að standa í hvor við annan, nú á dögum. Nokkur vandi er á um þá fræðigrein að rithöfundum kemur þar eigi sem bezt saman. Halda sumir fram rjetti auðvaldsins og kaupbrallsins, en aðrir draga taum smælingjanna og styðja frjálsa samvinnu í hvívetna. Allir áhugasamir borg- arar þurfa að þekkja greinilega báðar hliðar málsins. En ekki er mikill vandi að finna, hvor hliðin á betur við í skólum íslenzkra alþýðumanna. Hitt er annað mál, að fyrir kaupmannaskólann, hjer sem annarstaðar, varð að miða val kennslubóka við hina hliðina. Ofmargt er hjer talið upp af nátfisgreinum Aðferðir. til þess að námið geti vel farið, með þeim kennsluaðferðum, sem nú tíðkast: að Iæri- sveinarnir læri smápjesa, því nær utan að, og kennarinn hlýði þeim yfir. Nei, hjer þarf að kenna með vinnu og rannsókn. Kennarinn er hjálparmaður: hann brýtur kjarna umræðuefnisins til mergjar, en vísar síðan lærisveinum á heimildarrit í bókasafni skólans. Úr þeim vinnur náms- maðurinn fróðleik, og gerir síðan ritgerð um, sem kenn- arinn leiðrjettir. Svo má, meira en að skaðlausu, fækka kennslustundum um helming. Bókasafnsvinna kenmr í staðinn. Maðurinn lifir ekki á einu saman brauði eða Vinna. bókakenningum. Hann þarf að vinna. Á vinn- unni byggist allt líf og lífsgildi. Pessu hafa 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.