Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 12

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 12
6 miliónir manna. Til að koma þessari framleiðslu í verð, þurfti markaði í öðrum löndum. Stóriðnaðarþjóðirnar urðu um Ieið verzlunarþjóðir. Þær leituðu uppi hvern krók og kima, þar sem mannabyggð var, til að kaupa, selja og græðá. Þjóðir, eins og íslendingar, sem fyr höfðu lifað á heimaframieiðslu og fremur lítinn kaupskap átt, vöndu sig á ótal nýjar þarfir, sem síðan varð að fullnægja. Heimsverzlun þessi tengdi saman lönd öll; hver varð öðrum háður. Þar var samvinna á háu stigi, en nauð- ungarsamvinna. Verksmiðjueigendur og kaupmenn eru nú harðstjórarnir. Verkbönn þeirra og hringar. sýna hið sanna innræti þeirra. Steinolíufjelagið er eitthvert kunn- asta dæmi hjer, hversu verzlunarsamvinna þessi kúgar smælingjana. Og svo hefur talizt til, að til Dana einna gjöldum við, að óþörfu, jafnmikið fje í verzlunargróða árlega, eins og tekjur landssjóðs nema. Og þó eiga fleiri en Danir hjer spón í aski sínum. Peir menn, sem mest græddu á iðnaðarbyltingunni, sem nú hefur verið drepið á, eru bórgararnir, efnamenn í bæj- unum. Að fornu fari undir einvaldsstjórn 17. og 18. ald- ar hafði þeirra gætt fremur lítið og hlutur þeirra, á marg- an veg, verið fyrir borð borinn. Nú, er þeir höfðu auðg- ast á iðnaði og verzlun, óx þeim hugur og dugur. Oengust þeir þá fyrir að brjóta sundur gömlu fjötrana: sjerrjettindi aðals og kirkju og verndartolla, er hindruðu erlenda verzlun, o. sv. frv. Gamla valdið: konungur, að- all og prestar tóku á móti í fyrstu, en urðu undan að láta fyrir mætti peninganna. Einna hörðust var deila þessi á Frakklandi í lok 18. aldar og nefnd er stjórnar- byltingin mikla. * Borgararnir sigruðu oghafafylgt þeim * Menningarsögufræðingar nú á tírrium hallast meir og meir á þá sveif, að rekja upptök auðvaldsins og yfirdrottnun borgarastjett- arinnar, eins og það gerist nú á tímuni, til vjelavinnunnar og stór- iðnaðarins, sem var hreinn og beinn afspringur iðnaðarbyltingar- innar. Þeim hugsunarhætti er fylgt hjer, en rúmið leyfir ekki frek- ari útskýringar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.