Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Side 47

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Side 47
41 auki má nefna hátt á 7. þús. kr., sem einn maður hefur tekið að sjer að greiða fyrir ýmsa. 3. Á þessu ári var byggt stórt og vandað vöruhús (14 x 18 áln.) með kjallara, steinsteyptum veggjum og járnþaki. Einnig var steyptur bryggjustúfur, 40 álnir á lengd, með járnspori heim að verzlunarhúsunum. Petta er talið á eignareikningnum, með því verði, sem efnið og vinnan kostaði (virt hærra). Engey 11. Maí 1914. Vigfús Guðmundsson. * * * »Hekla« er eingöngu sölufjelag, og flytur ekki út íslenzk- ar vörur, nema lítið eitt af ull. Vörusala fjelagsins hefur auk- izt um rúmlega 58 þús. kr. á tveim síðustu árum. Á sama tíma hafa sjóðeignir vaxið um 16 þús. kr., enda leggur fje- lagið mikla áherzlu á sjóðauka. S.J. III. Skýrsla frd Kaupjjelagi Skagfirðinga 1913. (Fjelagsmannatal 192.) I. Ársviðskipti fjelagsins 1913. A. I n n k o m i ð. j^r 1. Vöruleifar frá f. á., afhendingarverð . . . 924.26 2. Keyptar vörur á árinu, afhendingarverð . . 30,001.12 3. Aðfengnir peningar og ávísanir, á árinu . . 1,886.14 Samtals . . . 32,811.52

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.