Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 47

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 47
41 auki má nefna hátt á 7. þús. kr., sem einn maður hefur tekið að sjer að greiða fyrir ýmsa. 3. Á þessu ári var byggt stórt og vandað vöruhús (14 x 18 áln.) með kjallara, steinsteyptum veggjum og járnþaki. Einnig var steyptur bryggjustúfur, 40 álnir á lengd, með járnspori heim að verzlunarhúsunum. Petta er talið á eignareikningnum, með því verði, sem efnið og vinnan kostaði (virt hærra). Engey 11. Maí 1914. Vigfús Guðmundsson. * * * »Hekla« er eingöngu sölufjelag, og flytur ekki út íslenzk- ar vörur, nema lítið eitt af ull. Vörusala fjelagsins hefur auk- izt um rúmlega 58 þús. kr. á tveim síðustu árum. Á sama tíma hafa sjóðeignir vaxið um 16 þús. kr., enda leggur fje- lagið mikla áherzlu á sjóðauka. S.J. III. Skýrsla frd Kaupjjelagi Skagfirðinga 1913. (Fjelagsmannatal 192.) I. Ársviðskipti fjelagsins 1913. A. I n n k o m i ð. j^r 1. Vöruleifar frá f. á., afhendingarverð . . . 924.26 2. Keyptar vörur á árinu, afhendingarverð . . 30,001.12 3. Aðfengnir peningar og ávísanir, á árinu . . 1,886.14 Samtals . . . 32,811.52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.