Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 33

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 33
27 um. Fyrir 1000 árum skriðu hjer norræn víkingaskip, skjöldum sköruð og með harðfengt lið. F*á fóru íslenzk- ir bændasynir herskildi um strendur þess lands, sem nú er mesta stórveldi í heiminum. Hjer var leikvöllur ís- lenzkrar æsku. Hjer var ævintýra- og starfaþránni sval- að. Ef til vill — já, hver veit nema ísland eigi eptir að verða dálítið stórveldi á 30. öldinni. Það veltur á því einu, hve þjóðin er forsjál og ör á að leggja fram þá krapta, sem hún hefur til. Naumast var Bretinn líklegri til heimsráða, fyrir 1000 árum, en við erum nú. Róm var eitt sinn minni bær en Reykjavík er nú, umkringd af her- skáum og ágengum óvinum. Mjer dettur nú í hug vísa Jónasar: i-Veit þá engi að eyjan hvíta á sjer enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki hrista, hlýða rjettu, góðs að bíða.< Jónas hefur hugsað íslandi eitthvað hærra en það, að vera eilíf undirlægja í hverri grein. Um morguninn sigldum við suður með austurströnd Skotlands. Ströndin er girt lágum hömrum, en landið er hæðótt hið innra. Rar skiptast á stór og smá þorp, forn- eskjuleg höfuðból og bændabýli, akrar og aldingarðar. Skammt frá sjávarhömrunum þutu morgunlestirnar til og frá Aberdeen. Fyrir nálægt 20 árum var mjög fiskisælt við þessa strönd, en nú gengur þar ekki annar fiskur en síld. Rað voru togararnir, sem eyðilögðu þessi fiskimið, og að þeim eyddum hafa þeir leitað lengra norður á bóg- inn, til íslands. Reir víla víst ekki fyrir sjer, að gera land- helginni okkar sömu skil, ef ekki er tekið betur í taum- ana. Spakmælið gamla rætist opt: »Margúr ristir breiðan þveng af annars nára.« Síðla sama dag komum við til Leith. Borg sú er ekki fögur, en höfnin og skipakvíarnar eru mikil mannvirki. í Leith eru 6—7 þúsundir hagsýnna verkamanna, sem hafa pieð sjer öflugt kaupfjelag. í því fá þeir um Ú4 meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.