Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 22

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 22
16 Bókleg fræði í borgaraskólunum verð- Námsgreinar. ur að miða við það, hvað íslenzkur al- þýðumaður þarf að nota nú á dögum og hvaða greinar veita hollasta æfingu. þar til má telja: ís- lenzku, ensku, einfaldan reikning og bókfœrslu, náttúrufrœði dauða og lifandi, sálarfrœði, fjelagsfrceði, auðfrœði. Þar að auki íþróttir og margbreytta vinnu. þessi námsgreinaröð er dálítið öðruvísi, en tíðkast hefir í skólum hjer, og í því liggur breytingin. Fyrst eru tvö mál: íslenzka og enska. Móðurmálið er auðvitað sjálfsagt. Það JVlóðurmálið. þurfa allir að nema, sem nokkur mann- ræna er í, meir en nú gerist, einkum að finna til aðdáunar fyrir því, sem fagurt er á málinu ritað, að vera snortinn af því, eða heitur fyrir því. Og hve margir af yngra fólki okkar meta rjettilega Passíusálm- ana, t. d.? Hve margir eru ekki enn á því stígi að sæk- jast mest eptir Ijelegum »iómönum«? Pessu verður ekki breytt með öðru betur, en að unga fólkið eigi greiðan aðgang að bókmenntadýrgripum okkar, og njóti þar handleiðslu færari manna. Pá þarf að kenna að skrifa ritgerðir með þvi að safna efni, eptir mörgum heimildum. En meira verður vikið að því síðar. Málið okkar er lítið, og engin leið er að fylg- Enska. jast með í stefnum og straumum nútímans, nema með því, að læra eitt eða fleiri útlend mál, sem hliðmál. Slíkt mál ber að nota eins og verkfæri, til að fá eða viðhalda fróðleik sínum. Hingað til höfum við haft dönsku fyrir hliðmál. En það er óhyggilegt, fyrst og fremst af því að danska er smámál: hvergi skilin ut- an Norðurlanda, og einnig af því að íslenzkan á Dönum og dönskum litlar þakkir að gjalda. Enska er hjer um bil sjálfkjörið hliðmál: hið einfaldasta og útbreiddasta af öllum lifandi málum. Takmark enskukennslunnar í borgara- skólunum væri, að nemendur gætu fyrirstöðulítið notað ensk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.