Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 62

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 62
Fyrirlestraferðalag 1914. Á nú gildandi fjárlögum er heitið styrk til þess — eins og á síðustu fjárlögum—að haldnir verði fyrirlestrar um samvinnumál á ýmsum stöðum á landinu, gegn jafnmiklu framlagi annarstaðar frá. Er Sambandi íslenzkra samvinnu- fjelaga veittur styrkurinn og því falið að koma málinu til framkvæmda: að útvega fyrirlesarann og tiltaka fyrir- lestrasvæðið í hvert skipti, með samþykki stjórnarráðsins. Á þessu ári bárust böndin að mjer, eins og áður, með starf þetta. Oskir komu fram um það frá Austurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi að fyrirlestrar yrðu haldnir á þeim svæðum í ár. En ýmsra ástæðna vegna var ráðið svo fram úr, að ferðast um Suðurlandsundirlendið í þetta skipti. Eg lagði því af stað í slíkum erindum í fyrri hluta Marzmánaðar og kom heim aptur seint í Maímánuði. Efni fyrirlestranna var á líka lund og áður, en þó með nokkurri tilbreytni í útfærslu, eptir því sem breyttir tímar og starfsemi samvinnufjelaganna gefur tilefni tik Aðallega lagði eg til grundvallar: fjelagsskipun, alþýðusamtök og samvinnufjelagsskap, með heimfærslu til erlendrar og inn- lendrar reynslu í þessum efnum. Jafnframt leitaðist eg við að sýna fram á, í hvaða greinum fjelagsskap okkar væri einkum ábótavant, og hvernig þyrfti að breyta til> eptir því sem efnahag og aðstöðu er almennt háttað nú á dögum í hinum ýmsu hjeruðum landsins. Optlega var talað um ýms atriði er snertu fyrirkomu- Iag og framkvæmdir hinna einstöku fjelaga, eigi að eins á fundastöðunum, heldur og þess á milli, bæði við einstaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.