Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 29

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 29
Hugleiðingar á leið til Danmerkur, sumarið 1913. Eptir Jón Dúason, stud. polit. Að aptni, 23. Ágúst, ljetti Sterling akkerum á Reykja- víkurhöfn. Fólkið, sem fylgt hafði »um borð«, hnoðaði sjer niður í bátana, og innan stundar skildi »vík vini«. Skipið leið út af höfninni, með vaxandi hraða. Veðrið var inndælt: himininn heiður og sljettur sjór. Slíkri veð- urátt áttu menn ekki að venjast sunnanlands, sumarið sem leið. För minni var heitið til Kaupmannahafnar, í þeim erindum að nema þar þjóðfjelagsfræði við háskól- ann og sjerstaklega samvinnufjelagsskap, eptir því sem kostur yrði á. Að morgni vorum við í Vestmannaeyjum. Pá var brugðið veðri: komin á þoka og kólgusjór. Rað var stutt viðdvöl, að eins meðan kaupmenn fluttu fram í skipið nokkra bátsfarma af saltfiski. Eyjarskeggjar sögðu »Her- jólf«*, kaupfjelagið þar í eyjum, aldauða, og verzlunar- maður einn bætti við: að óhugsandi væri að þar risi upp kaupfjelag framar (!). Kaupmenn ráða því einir verðlagi í Eyjum sem stendur. Eyjarbúar finna ekki að sjer sje þröngvað í ár. En vera mætti að þá iðraði þess síðar, að hafa varpað allri sinni áhyggju upp á kaupmanninn. Orðið »kaupmaður« hefir lengi verið fremur illa þokk- að með íslendingum. En hvernig sem á þessu stendur hljóta menn að viðurkenna, að kaupmannastjettin er ó- * »Herjólfur« var miku fremur hlutafjelag en kaupfjelag. S. /.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.