Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 19

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 19
13 atriði verzlunarsamvinnu. Talsverð von er um að þessi hugmynd verði bráðlega framkvæmd. Hún er svo sjálf- sögð, eigi síður af því, að þetta kostar ,svo lítið. Lands- menn þyrftu ekki að kosta meiru til slíks námsskeiðs, en þeir nú gjalda blindandi í vasa eins smákaupmanns. Okkur vantar meinlega starfsmenn handa kaupfjelögun- um, eins og sjá má af því, að víða verða bændur að nota gamla kaupmenn til að stýra verzlunarfjelögunum. Stundum eru kaupmenn jafnvel látnir hafa búð fyrir eig- in reikning, samhliða kaupfjelagsforstöðu. þarf sízt að undra, þó slík samvinna endi stundum svipað og þegar refurinn tók að sjer að gæta gæsanna. En þó að þessi skóli kæmist á, yrði hann nær því ein- göngu fyrir verzlunarmenn kaupfjelaganna og aðalstarfs- menn annara samvinnufjelaga, og því þarf enn meira með til þess að efla samvinnumentun í landinu. Enginn, sem hefur sómasamlega vit á þjóð- Borgara- fjelagsskipum okkar í almennum kosningar- skólar. rjetti, þingstjórn og þingræði, getur neitað, að hver kjósandi hefur ábyrgð á landsstjórn- inni, og líkur hafa verið leiddar að því, hve undirbún- ingnum væri áfátt. Barnaskólarnir eru, samkvæmt eðli'sínu alls ónógir; blöðin hlutdræg og villandi, alþýðuskólarnir afskiptalausir. En veruleg bót fæst ekki, nema með skól- um; þeir eru einu sinni vegurinn að allri almennri sjer- mentun, andlegri og verklegri. Hjer þarf að bæta nýjum lið inn í menntakerfi okkar: alþýðuskólum, sem taka við unga fólkinu meðan það er á vegamótum, gefa því lífs- stefnu, auka því kjark og þor, og búa það undir lífsbar- áttuna, eins og nú verður að heyja hana. Pessar stofnan- ir ættu að kenna sumt, sem gagnfræða, kvenna og bún- aðarskólar hafa nú, en þar að auki fjelagsfræði í ýmsum myndum og stefndi allt starfið að því að gera nemendur bæði nýta menn og nýta borgara. Stofnanir þessar mætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.